Pistlar

StjúpmæðurStjúptengsl
júlí 3, 2024

Hvert er hlutverk stjúpmæðra – Fjarnámskeið 3.9.24

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum. Á sumum sviðum getur gengur vel en á öðrum reynir verulega á. Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að stjúpbörnunum og fyrrverandi maka…
Fréttir
febrúar 17, 2023

Börn sem eiga tvö heimili oft í meiri vanda – Reykjavík síðdegis

Hver er staða barna sem eiga tvö heimili? Má stjúpforeldri segja því til?  Hlusta má á viðtalið við Valgerður Halldórsdóttur hér.
FyrrverandiSkilnaður
október 11, 2022

Báðar fyrrverandi ljúga upp á nýju konuna – Smartland MBL

Sæl Val­gerður Ég er að hefja sam­band með manni sem á upp­kom­in börn með tveim­ur kon­um sem ekki eru sátt­ar við sam­bandið. Þær ljúga upp á mig, segja mig öm­ur­lega…
Börn og ungmenniFjölskylda
maí 2, 2022

Hvað græði ég á þessu?

„Stjúp­syst­ir mín fær allt frá minni fjöl­skyldu en ég og bróðir minn fáum ekk­ert frá henn­ar.  Hvað áttu við spurði ég? Sko, mamma hef­ur sí­felld­ar áhyggj­ur af því hvernig henni…
Börn og ungmenni
maí 2, 2022

Pabbinn er kominn í nýtt samband og dóttirin er ringluð

Hæ Val­gerður.  Ég er ein­hleyp móðir með á 11 ára gamla dótt­ur. Hér heima ganga hlut­irn­ir ágæt­lega en ég er svo van­mátt­ug og pirruð þegar kem­ur að sam­skipt­um við föður…
Hljóð/Mynd
desember 28, 2021

Börn telja ekki klukkustundir en meta samskipti Kastljós

Fyrirsjáanleiki og sveigjanleiki eru mikilvægir þættir í því að tryggja farsælt jólahald eftir skilnað. Þetta kom fram í máli Valgerðar Halldórsdóttur félagsráðgjafa í Kastljósi í kvöld. Þar var rætt um…
Fréttir
september 13, 2021

Næstu námskeið 2024 til janúar 2025

Næstu námskeið 2024  Staðnámskeið Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið 17. júlí 2024 Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið 26. ágúst 2024 Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið 25. nóvember 2024 Stjúpuhittingur - 6. vikur -…
FjölskyldaHátíðir
ágúst 29, 2021

Frestaði brúðkaupinu ítrekað vegna foreldra sinna – Mbl Smartland

Sæl Val­gerður. Ég er að fara að gifta mig í sept­em­ber, sem ætti að vera mikið gleðiefni. Und­ir­bún­ing­ur­inn geng­ur von­um fram­ar en eina vanda­málið eru for­eldr­ar mín­ir. Þau skildu fyr­ir…
ForeldrasamvinnaSkilnaður
júlí 18, 2021

Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin Ása Ninna Pétursdóttir á Makamál

Mikilvægt að upplifa sanngirni Hvað myndir þú ráðleggja fólki, sem er jafnvel að sameina fjölskyldur, þegar kemur að fjármálum. Væri besta að fá faglega hjálp strax? „Fólk sem hefur farið…
Hljóð/Mynd
júní 24, 2021

Mannlegi þátturinn Stjúptengsl í umsjá Guðrúnar Gunnarsdóttur og Gunnars Hanssonar

Við fengum sérfræðing í þáttinn eins og vanalega á fimmtudögum. Í þetta sinn var það Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi sem stofnaði og er ritstjóri stjuptengsl.is og hefur séð að…
Fjölskylda
júní 14, 2021

Sumarfrí í stjúpfjölskyldum valda kvíða – MBL

Það er há­anna­tími, flest­ir á leið í frí, sum­ir í stór­um hóp­um, þar sem öllu ægir sam­an, for­eldr­um, stjúp­for­eldr­um, ömmu og afa, stjúpömmu- og afa, bræðrum, stjúp­bræðrum, systr­um og stjúp­systr­um.…
Hljóð/MyndStjúpforeldrar
júní 13, 2021

Hvernig er að vera stjúpforeldri? Spjall Valgerðar, Lindu og Svenna í Hlaðvarpsþættinum 180 gráður með Lindu og Svenna

Hvernig er að vera stjúpforeldri og hvaða gildrur ber að forðast þegar þú ferð inn í það hlutverk. Áttu að verða „foreldri“ eða einungis „vinur“ barnsins, eða kannski hvoru tveggja.…
Börn og ungmenniSkilnaðurStjúptengsl
júní 9, 2021

Var 19 ára þegar foreldrarnir skildu og finnst hún vera útundan – Smartland MBL

Hæ Val­gerður.  For­eldr­ar mínu skildu þegar ég var 19 ára og fóru bæði fljót­lega í ný sam­bönd. Ég var upp­tek­in af vin­um og skól­an­um á þess­um tíma. Ég kynnt­ist síðan…
Skilnaður
maí 25, 2021

Er hægt að skilja án þess að allt fari í vitleysu? Smartland

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir fjöl­skylduráðgjafi rek­ur fyr­ir­tækið stjúptengsl.is. Hún svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu frá konu sem kvíðir því að segja börn­un­um að þau hjón­in séu að skilja og…
Hljóð/Mynd
maí 12, 2021

4. þáttur Viðju uppeldisfærni um stjúptengsl

Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum frá hlustendum hlaðvarps Viðju uppeldisfærni um stjúptengsl - hlusta má á þáttinn hér.
Börn og ungmenni
apríl 21, 2021

Aðalá­hyggju­efnið hvort og hvenær dótt­ir­in kem­ur – Mbl Smartland

Við hjón­in eig­um von á okk­ar fyrsta sam­eign­lega barni í júlí og erum mjög spennt. Þetta er henn­ar fyrsta barn en ég á fyr­ir tíu ára dótt­ur.  Aðal áhyggju­efni kon­unn­ar…
Hljóð/Mynd
apríl 20, 2021

Stjúptengsl og Viðja uppeldisfærni – þáttur 3

Þriðji þátturinn um stjúptengsl er kominn í loftið - í þessum þætti er svarað nokkrum spurningum frá hlustendum. Hlusta má á þáttinn hér :)  
Fréttir
apríl 19, 2021

„Þetta var mitt val en ekki barn­anna“ El­ín­rós Lín­dal MBL

Stella Björg Krist­ins­dótt­ir er bæði móðir og stjúp­móðir. Hún og eig­inmaður henn­ar, Orri Her­manns­son, kynnt­ust þegar hún var 22 ára og hann 34 ára. Þá átti hann þrjú börn úr fyrri…
Fréttir
apríl 6, 2021

Hvernig skipt­ast eig­ur við and­lát ef hjón eiga ekki börn sam­an? Þyrí Stein­gríms­dótt­ir, lögmaður á Lög­fræðistofu Reykja­vík­ur

Sæl. Ég hef spurn­ingu varðandi erfðarétt. Við hjón­in eig­um eng­in börn sam­an en eig­um bæði börn af fyrra hjóna­bandi. Eign­ir okk­ar hafa komið til vegna vinnu okk­ar beggja. Mér sýn­ist…
Stjúpforeldrar
apríl 6, 2021

Ekk­ert kyn­líf þegar hann er með börn­in Smartland Mörtu Maríu

Sæl Val­gerður. Ég er búin að vera í sam­bandi  við mann í tvö ár sem á stráka úr fyrra sam­bandi. Ég elska mann­inn minn og get ekki hugsað mér að…
Börn og ungmenni
mars 31, 2021

Dótt­ir­in reyn­ir að skemma ástar­sam­band móður sinn­ar Smart­land Mörtu Maríu

Sæl Val­gerður.  Ég er kom­in í sam­band við mann sem skipt­ir mig miklu máli og planið er að fara að búa sam­an fyrr en seinna. Málið er að 14 ára…
Börn og ungmenni
mars 29, 2021

Ástin blómstrar með góðum stjúptengslum MBL

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, seg­ir mik­il­vægt að stíga var­lega til jarðar áður en börn kynn­ast nýju stjúp­for­eldri. Það er ekki bara gott barn­anna vegna að læra um stjúptengsl þar…
Hljóð/Mynd
mars 21, 2021

2. þáttur Viðju uppeldisfærni og Stjúptengsl – Hlaðvarp

Hvernig kemur nýtt stjúpforeldri inn í líf barnsins? Má segja því til frá fyrstu stundu? Hvað með makann - má koma með athugasemdir við foreldrið sem uppalanda?  Hlusta má þáttinn…
Fréttir
mars 21, 2021

Hildur góða stjúpa og veltandi vömb Jón Árnason Íslenskar þjóðsögur og ævintýri

Það var einu sinni kóngur og drottning í ríki sínu og áttu sér ekkert barn og varð af því sundurþykkja á milli þeirra; kenndi hvort öðru. Einu sinni gekk drottning…
FagfólkFjölskylda
mars 21, 2021

Vantar fjölskyldustefnu í skólakerfið? Heimili og skóli

Erindi sem  Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi, og kennari flutt var á málþingi Heimilis og skóla. Sjá má glærur hér.
Börn og ungmenniSkilnaður
mars 21, 2021

Börn tapa á erfiðum samskiptum foreldra eftir samvistarslit Erla Dóra Magnúsdóttir DV

Á vefsíðunni Stjúptengsl má finna ýmsan fróðleik sem getur verið foreldrum gagnlegur.  Valgerður Halldórsdóttir, fjölskyldu- og félagsráðgjafi, birti þar athyglisverðan pistil um mikilvægi þess að viðhalda samskiptum við börnin þrátt fyrir skilnað…
SáttamiðlunSkilnaður
mars 21, 2021

Málin varða rúmlega 600 börn á ári Björk Eiðsdóttir Fréttablaðið

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi starfar m.a. sem sáttamaður sýslumanns í málefnum barna og segir deilur foreldra valda mikilli streitu hjá börnum. Fagdeild félagsráðgjafa í sáttamiðlun heldur námstefnu föstudaginn 1. mars í samstarfi…
Hljóð/Mynd
mars 21, 2021

Samfélagið líður fyrir stjúpblindu Valgerður Halldórsdóttir og Steinunn Bergman RUV

Stór hluti íslenskra barna á aðild að stjúpfjölskyldu en samfélagið er blint á það. Stjúptengsl eru ekki skráð hjá hinu opinbera og félagslegur stuðningur við stjúpfjölskyldur er ónægur. Þetta segir…
Hljóð/Mynd
mars 21, 2021

Adhd, uppeldisaðferðir og Stjúptengsl Helga María á Hringbraut

Í  þættinum Heilsugæslan er fjallað við nokkra aðila m.a. um ADHD og Stjúptengsl. Horfa má á þáttinn hér
Hljóð/Mynd
mars 20, 2021

Stjúptengsl Milli himins og jarðar Hildur Eir Bolladóttir

Hildur Eir Bolladóttir ræðir við Valgerði Halldórsdóttir um algengar uppákomur í stjúpfjölskyldum og hvað ber að hafa í huga í upphafi.  Hér má hlusta og horfa á viðtalið
Hljóð/Mynd
mars 20, 2021

1. þáttur Viðju Uppeldisfærni í samstarfi við Stjúptengsl – Hlaðvarp

https://soundcloud.com/vi-ja-uppeldisfaerni/1attur-stjuptengsl?fbclid=IwAR3fWQjapIu6sgrEEc4i-soIz14RL_Hhp524SiGIVUKMQWUCbp5YcUkb9FY (meira…)
Stjúpforeldrar
mars 20, 2021

Stjúpmæður upplifa höfnun og vanþakklæti Fréttatíminn Björk Eiðsdóttir

Félagsráðgjafinn og fjölskyldufræðingurinn Valgerður Halldórsdóttir er einn okkar fremstu sérfræðinga þegar kemur að tengslum stjúpfjölskyldna. Hún segir okkur geta verið mikið betur undir stjúpforeldrahlutverkið búin. Valgerður Halldórsdóttir heldur úti vefsíðunni…
Fjölskylda
janúar 21, 2021

Hver er í fjölskyldunni?

Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis eða útlits er hann…
Fjölskylda
janúar 21, 2021

Hver borgar hvað fyrir hvern?

„Mér finnst svo ósanngjarnt að við skulum vera látin borga tvöfalt meðlag með stráknum sem er aðra hvora viku hjá okkur. Það er ekkert pælt í því hvaða tekjur mamma…
LúdóFjölskylda
janúar 21, 2021

Í Matdador með Lúdóreglur?

Fjölskyldur eru mismunandi – og það á líka við um stjúpfjölskyldur þar sem parið á börn úr öðrum samböndum. Það getur verið á framhaldsskólaaldri með ung börn eða á gamals…
Hljóð/MyndSkilnaður
janúar 20, 2021

Sorg í kjölfar skilnaðar Jóna Hrönn Bolladóttir prestur

Jóna Hrönn Bolladóttir prestur og Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi ræddu sorg við skilnað, og breytingar sem gjarnan fylgja nýjum stjúpfjölskyldum. Horfa má á myndbandið hér
Stjúpforeldrar
desember 7, 2020

Stjúp­mæður reyna oft of mikið að þókn­ast öðrum – Marta María Mbl.is

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, rek­ur fyr­ir­tækið stjuptengsl.is. Nú er hún að fara að halda nám­skeið fyr­ir stjúp­mæður og líka fyr­ir pör í stjúp­fjöl­skyld­um. Hún seg­ir að sam­fé­lags­miðlar hafi áhrif…
Hátíðir
desember 3, 2020

Þarf ég að gefa dóttur kærustu sonar míns jólagjöf?

„Ég veit ekki hvort og þá hvað á að gefa dóttur Selmu, nýju kærustu Kela í jólagjöf. Ég er ekki viss hvort hún teljist sem barnabarn eða ekki, en hún…
60plusSkilnaður
nóvember 30, 2020

Geta aðstoðað barnabörnin við skilnað

Tíðni hjónaskilnaða hefu aukist síðustu áratugi og skilnaðir hafa mikil áhrif á börn og foreldra þeirra. En stundum upplifa afar og ömmur einnig að samband þeirra við barnabörnin breytist þegar…
Hátíðir
nóvember 30, 2020

Jól í stjúpfjölskyldum

 Stjúptengsl segja ekkert til um gæði tengsla heldur hvernig þau eru til komin. Jól og áramót er spennandi tími fyrir marga. Skipts er á litríkum pökkun,  farið er í heimsóknir…
Hátíðir
nóvember 29, 2020

Bara einn fermingardagur – viðtal

Deilur fráskilinna foreldra skyldu ætíð látnar lönd og leið á fermingardegi barna og gleði fá í staðinn stærstan sess. „Aðeins einn dagur í ævi barns heitir fermingardagur. Því þurfa foreldrar…
Stjúpforeldrar
nóvember 29, 2020

Mér fannst hún vanþakklát og pabbi hennar líka” – Viðtal

Fyrir skemmstu birtist hér á Pjattinu pistill sem bar yfirskriftina “10 setningar sem stjúpmömmur ættu aldrei að láta út úr sér“. Pistillinn vakti mikla athygli og umræður inni á Facebook síðu okkar…
Sáttamiðlun
nóvember 29, 2020

Auka þarf stuðning við börn sem upplifa skilnað – Viðtal

Um 66 prósent barna sem rætt er við vegna skilnaðar eða sambúðarslita foreldra þeirra, eru þegar komin með stjúpfjölskyldu þegar leysa á úr ágreiningi hjá sýslumanni, en aðeins um helmingur…
Sáttamiðlun
nóvember 29, 2020

Mál rúm­­lega 600 barna ár­lega til sátta­með­ferðar -viðtal

Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi starfar m.a. sem sáttamaður sýslumanns í málefnum barna og segir deilur foreldra valda mikilli streitu hjá börnum. Fagdeild félagsráðgjafa í sáttamiðlun heldur námstefnu föstudaginn 1.mars í samstarfi…
Hljóð/Mynd
nóvember 29, 2020

Er hægt að láta þetta ganga vel? Hlaðvarp

Ragnheiður Eiríksdóttir ræðir við Valgerði Halldórsdóttur um stjúptengsl. Svalaðu forvitni þinni hér
Sáttamiðlun
nóvember 24, 2020

Sáttameðferð mikilvæg við skilnað – Viðtal

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, starfar sem sér­fræðing­ur í mál­efn­um barna og sáttamaður hjá sýslu­mann­in­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Hún er einnig í eig­in rekstri og er henn­ar sér­svið skilnaðir og stjúptengsl.…
Ráðgjöf
nóvember 17, 2020

Áttu rétt á styrkjum fyrir viðtöl eða námskeið?

Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Hér að neðan eru tenglar á heimasíður þar sem nálgast má upplýsingar um styrki en athugið að listinn er ekki tæmandi.…
Hljóð/Mynd
nóvember 15, 2020

Stjúptengsl í Málið Er Viktoría Hermannsdóttir

Í þættinum í dag fjöllum við um stjúptengsl sem geta oft verið vandasöm en líka gefandi og góð. Hvaða áskoranir mæta slíkum fjölskyldum umfram aðrar og hvaða væntingar eiga stjúpforeldrar…
Skilnaður
nóvember 15, 2020

Hvernig segjum við börnum frá skilnaði?

Hvað og hvernig eiga foreldrar að greina börnum sínum frá skilnaði? Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá skilnað? Hvernig á umgengi að vera háttað? Er eitthvað réttara en…
Börn og ungmenni
nóvember 15, 2020

Af hverju er dóttir mín ósátt við stjúpmóður sína?

Geir, pabba Selmu fannst hún koma allt of sjaldan til þeirra Tinnu, þau sem höfðu átt svo gott samband. Áður en hann kynntist Tinnu borðuðu þau feðginin stundum snemma kvöldmat…
Námskeið
nóvember 10, 2020

Hlutverk stjúpmæðra – Örnámskeið 7. apríl 2021

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á öðrum reynir verulega á. Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að börnunum og fyrrverandi maka makans…
Námskeið
nóvember 10, 2020

Örnámskeið fyrir stjúpfeður

Stjúpföðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á. Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að uppeldi stjúpbarna og samskipti við…
Skilnaður
október 28, 2020

Samráð um fjármál – tekjumissir

Covit og  önnur veikindi, atvinnuleysi eða annað sem skerðir tekjur eða eykur útgjöld getur haft veruleg áhrif á fjármál heimila og bregðast margar fjölskyldur við með því að reyna draga…
Börn og ungmenni
október 26, 2020

Flest verða þau stjúpbörn – viðtal

„Umræðan um börnin endar oft við skilnaðinn en flestir foreldrar fara í ný sambönd, og sumir mjög fljótt, þannig að börnin verða stjúpbörn og foreldrar þeirra stjúpforeldrar. Fólk áttar sig…
Fjölskylda
október 26, 2020

Ég ráðlegg fólki að hætta að reyna fá viðurkenningu frá fyrrverandi maka – viðtal

„Það getur verið erfitt að flytja inn á heimili þar sem aðrir eru fyrir, jafnvel þótt það sé búið að útbúa sérherbergi með góðum vilja og hvaðeina,“ segir fjölskyldu- og…
Fjölskylda
október 26, 2020

Hver er í fjölskyldunni?

Stundum hreykir fólk sér af frændsemi  og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr.   Hafi viðkomandi  til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis  eða útlits er hann…
Fjölskylda
október 26, 2020

Börn skipta foreldrum ekki út fyrir stjúpforeldra

Óhjákvæmilegar fylgja breytingar á daglegum venjum og hefðum við skilnað. Margir upplifa missi sem fylgja brostnum draumum, minni tilfinningalegan og efnahagslegan stuðning,   aukið álag og breytt samskipti foreldra og barna.…
Fjölskylda
október 26, 2020

Fjölskyldustefna innan – sem utan heimilis

Þegar fólk er komið á efri ár er það gjarnan beðið um að líta yfir farin veg og segja hvað það hefði viljað gera öðruvísi í lífinu ef það fengi…
Fagfólk
október 26, 2020

Orð skipta máli – eða „eþakki“?

„Já ég er alveg sammála þér, mér finnst þetta orð „umgengnisforeldri“ leiðinlegt. Það er eitthvað svo niðurlægjandi eins og maður sé annars flokks foreldri“.  Á vefnum syslumenn.is er að finna…
Börn og ungmenni
október 25, 2020

Sorg og missir mistúlkuð sem frekja – viðtal

„Ég hef reynt marg­ar áskor­an­ir stjúp­fjöl­skyldna á eig­in skinni, bæði sem upp­komið stjúp­barn og stjúp­móðir. Ég hélt dag­bók þegar ég varð stjúpa á sín­um tíma og þegar ég lít til…
FjölskyldaHljóð/Mynd
október 25, 2020

Hafið samráð við nýja makann – K100 viðtal

„Þegar við kaupum okkur hund þá finnst okkur sjálfsagt að fara á námskeið, en í þessum málum þá á þetta bara að vera meðfætt.  En stjúptengsl eru ekki meðfædd, þetta…
Börn og ungmenni
október 24, 2020

Eru til fyrrverandi börn – eins og fyrrverandi maki?

Ég þoli ekki hvernig stjúpsonur minn lokar sig af inni í herbergi og vill ekki segja hvað er að þegar hann er hjá okkur. Hann stjórnar bæði manninum mínum og…
Fjölskylda
október 24, 2020

Hvað þarf að hafa í huga í nýjum stjúpfjölskyldum – Viðtal – MBL.

„Ég hef reynt margar áskoranir stjúpfjölskyldna á eigin skinni bæði sem uppkomið stjúpbarn og stúpmóðir. Ég hélt dagbók þegar ég varð stjúpa á sínum tíma og þegar ég lít til…
Hátíðir
október 10, 2020

Ein eða tvær fermingarveislur?

Helena var með kvíðahnút í maganum. Hún vissi ekki hvort hún fengi að hitta pabba sinn eða afa og ömmu að athöfn lokinni. Mamma hennar og pabbi töluðu ekki saman.…
boðBörn og ungmenni
október 10, 2020

Koma börnin aðeins boðin?

„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja við pabba þegar hann hringir. Það er oft svo vandræðaleg þögn í símanum þegar hann er búinn að spyrja um þetta…
Hljóð/Mynd
október 10, 2020

Stjúptengsl á N4 -TV

Stjúptengsl var viðfangsefni þáttarins Milli himins og jarðar þann 26.4.2017.- Hægt er að sækja þáttinn á slóðinni https://www.youtube.com/watch?v=ftk2hN9ryh0  Hildur Bolladóttir ræddi við Valgerði Halldórsdóttir félagsráðgjafi sem var gestur þáttarins en…
Börn og ungmenni
október 10, 2020

Börn hafa plön!

Ertu hjá pabba þínum eða mömmu um helgina?“ spurði Anna Helgu vinkonu sína sem svaraði því til að hún yrði hjá pabba sínum frá föstudegi til fimmtudags. Anna gat ekki…
Námskeið
október 10, 2020

Börn með tvö heimili – hvað vilja þau að við vitum? Erindi

Reynsluheimur barna sem eiga tvö heimili og síðan foreldra þeirra, stjúpforeldra, kennara og annarra sem að þeim koma er nokkuð ólíkur. Fæstir hinna fullorðnu skipta reglulega um heimili tvisvar til…
Börn og ungmenni
október 10, 2020

Fæðing barns í stjúpfjölskyldu BA ritgerð

BA ritgerð í félagsráðgjöf eftir þær Særúnu Ómarsdóttur og Thelmu Rut Morthens sem ber heitði "Fæðing barns í Stjúpfjölskyldu" er að finna hér
Hljóð/Mynd
október 10, 2020

Stjúptengs 101 – Myndræn framsetning

Sumir eiga erfitt með að átta sig á stjúptengslum. Það er þvi oft ágætt að sjá hlutina myndrænt. http://vimeo.com/20296772
Stjúpforeldrar
október 10, 2020

Glíma stjúpur við „fæðingarþunglyndi?

Erlendar rannsóknir benda til að stjúpmæður geta upplifað mikla streitu í uppeldishlutverki sínu og að þær séu vanmetnar bæði af öðrum fjölskyldumeðlimun þ.e. stjúpbörnum og maka, og samfélaginu í heild.…
Fagfólk
október 10, 2020

Fjölskyldustefna skóla – margbreytileiki fjölskyldugerða

Flestir telja samstarf heimilis og skóla mikilvægan þátt í að tryggja velferð barna, farsælt skólastarf, nám og öryggi nemenda. Góð samvinna er álitin ein besta forvörnin gegn t.d. neyslu fíkniefna…
Skilnaður
október 10, 2020

Hefur þú heyrt í barninu þínu?

Óhætt er að fullyrða að aðal áhyggjuefni foreldra við skilnað og sambandsslit snúa að börnum þeirra. Hvernig megi lámarka áhrif skilnaðarins á líðan barnanna er þeim ofarlega í huga.  Góð…
Fjölskylda
október 10, 2020

Eru mínir nánustu þeir sömu og barna minna?

Jól og áramót er spennandi tími fyrir flesta. Skipts er á litríkum pökkun,  farið er í heimsóknir og matarboð til vina og  ættingja, flugeldar sprengdir í loft upp  þegar gamla…
Stjúpforeldrar
október 10, 2020

Skilaboð frá stjúpmæðrum til maka sinna

Sýndu því skilning að það tekur mig  tíma að byggja upp samband við börnin þín og það er eðlilegt að vera meira tengdur eigin börnum en annarra. Leyfðu mér að…
Fjölskylda
október 10, 2020

Bréf frá föður – umgengni

Ég er á leiðinni að sækja dóttur mína og er með kvíðahnút í maganum. Ég get ekki talað um þessi mál við konuna mína. Hún myndi strax segja að ég…
Fjölskylda
október 10, 2020

Eru börn konunnar mikilvægari en dóttir mín?

„Ég er með kvíðahnút í maganum í hvert sinni sem ég sæki dóttur mína.  Það er ekki út af mömmu hennar, heldur eiginkonu minni. Ég veit aldrei hvaða móttökur dóttirin…
Börn og ungmenni
október 10, 2020

Fæðist barnið í pabbavikunni?

Óhætt er að fullyrða að börn taka fréttir um væntanleg systkini  misvel.  Sum kæra sig ekki um neinar breytingar og kunna því vel að fá ein alla ást og athygli…
Hátíðir
október 10, 2020

Gerum ráð fyrir breytingum- líka um jólin!

„Hvernig eigum við að hafa þetta um jólin?" spurði Einar sambýliskonu sína en þetta voru þeirra fyrstu jól saman. Það vottaði fyrir áhyggjum í röddinni. Hún svarði því til að…
Fjölskylda
október 10, 2020

Kostnaðarsöm sektarkennd

Konan mín sýnir því lítinn skilning þegar strákurinn er hjá okkur og segir mig láta allt eftir honum. Kannski er eitthvað til í því  en hann er nú bara stuttan…
Skilnaður
október 10, 2020

Börnin eru viku hjá mér og viku hjá mömmu sinni

Við skilnað  þurfa  misupplagðir foreldar að taka  mikilvægar ákvarðanir er varðar börn þeirra.  Hvar á lögheimilið að vera? Hvernig á samvistum barna og foreldra að vera háttað? Hver borgar hvað…
Börn og ungmenni
október 10, 2020

Er blóraböggull í fjölskyldunni?

Mér finnst óþægilegt þegar stjúpsonur minn lokar sig af inni í herbergi. Hann stjórnar bæði manninum mínum og heimilinu með fýlu, ekki hjálpar mamma hans til með illu umtali. Það…
Stjúpforeldrar
október 10, 2020

Stjúpur – Öskubuskur samtímans?

Ég má laga til, elda, keyra og sækja stjúpdóttur mína í leikskólann og aðstoða stjúpson minn við að heimanám en svo þegar kemur að skemmtun í leikskólanum eða skólanum þá…
Fjölskylda
október 10, 2020

Tengslamyndun tekur tíma

„Við erum búin að búa saman í þrjá mánuði og mér finnst ekkert ganga að kynnst dóttur hans. Ég eiginlega veit ekki hvað ég get gert meira“ Flestir eru meðvitaðir…
Fjölskylda
október 10, 2020

Glíma stjúpur við „fæðingarþunglyndi“

Erlendar rannsóknir benda til að stjúpmæður geta upplifað mikla streitu í uppeldishlutverki sínu og að þær séu vanmetnar bæði af öðrum fjölskyldumeðlimun þ.e. stjúpbörnum og maka, og samfélaginu í heild.…
Fjölskylda
október 10, 2020

Endurspeglast viðhorf í hamingjuóskum og gjöfum?

„Mig langaði svo að færa vinkonu minni kort og óska henni til hamingju með stjúpdótturina  en það var bara ekkert slíkt kort til í bókabúðinni, ótrúlegt eins og stjúpfjölskyldur eru…
Námskeið
október 10, 2020

Stjúpum líður betur eftir námskeiðið

Það er áhugavert að skoða niðurstöður námskeiðsmats "Stjúpuhittings" síðasta vetrar en í ljós kemur að lang flestum líður betur eftir námskeiðið. Jafnframt kom í ljós að margar sögðu sjálfstraust sitt…
Stjúpforeldrar
október 10, 2020

Þú vissir að ég ætti börn!

„Þú vissir að ég ætti börn" hreytti Almar út úr sér pirraður við Erlu sambýliskonu sína þegar hún lét í ljós óánægju sína með að börnin yrðu hjá þeim um…
Hátíðir
október 10, 2020

Gerum ráð fyrir breytingum og lífið verður léttara

Óhjákvæmilega breytist jólahaldið þegar fólk skilur og stofnar stjúpfjölskyldur,  rétt eins og þegar það fer í sambúð, eignast börn, tengdaforeldra eða tengdabörn. Stokkar þarf upp venjur og hefðir sem fólk…
Ráðgjöf
október 10, 2020

Af hverju ráðgjöf og fræðsla fyrir stjúpfjölskyldur?

1. Í íslenskri rannsókn kom fram að 94% svarenda töldu þörf á fræðslu og sértækri ráðgjöf fyrir stjúpfjölskyldur þ.e. 60% mikla þörf og 34% nokkra þörf. 2. Margir halda fast…
60plusFjölskylda
október 10, 2020

Nýtt sett af afa og ömmu

Skilnaður foreldra hefur áhrif á afa og ömmur. Í kjölfarið breytast oft samskiptin við barnabörnin. Algengt er að móðurforeldrar sjái meira af þeim en föðurforeldrar. Þó skiptir miklu máli fyrir…
Börn og ungmenni
október 10, 2020

Maðurinn minn mismunar börnunum

Ég á eitt barn frá fyrra hjónabandi og 9 mánaða dóttur með núverandi manninum mínum sem hann fer með eins og “prinsessu”. Hún er eina barnið hans. Hann virðist lítið…
Stjúpforeldrar
október 10, 2020

Það má prófa sig áfram í hlutverkinu

Algengt er að farið sé í sambúð án þess að rætt sé áður hvert eigi að vera hlutverk stjúpforeldrisins gagnvart stjúpbörnunum eða hvernig það geti tengst þeim.  Ástæðurnar geta verið…
Stjúpforeldrar
október 10, 2020

Finna stjúpur meira fyrir skorti á stjórn á eign lífi en stjúpar?

Ætla má að ólíkar væntingar til hegðunar kynjanna hafi áhrif á viðhorf og hegðun stjúpforeldra.  Algengt er til að mynda að stjúpmæður telji sig skyldugar til að sinna foreldrahlutverkinu þegar…
Hátíðir
desember 30, 2019

„MIKILVÆGT AÐ BÖRN EIGI ÁTAKALAUS JÓL“ Viðtal

„Hvernig eigum við að hafa þetta um jólin?“ er spurning sem margir í stúptengslum þekkja vel. Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og formaður Félags stjúpfjölskyldna, þekkir þetta af eigin raun og í daglegu…
Hátíðir
desember 7, 2019

Jólaskipulagið er öðruvísi í stjúpfjölskyldum – MBL.is

Gísli Ólafs­son er tveggja barna faðir sem legg­ur áherslu á að njóta jól­anna í faðmi fjöl­skyld­unn­ar. Hann seg­ir skýr­an ramma og vænt­umþykju mik­il­væga á jól­un­um og mæl­ir með því að…
Stjúpforeldrar
október 25, 2019

Stjúp­mæður reyna oft of mikið að þókn­ast öðrum – viðtal

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, rek­ur fyr­ir­tækið stjuptengsl.is. Nú er hún að fara að halda nám­skeið fyr­ir stjúp­mæður og líka fyr­ir pör í stjúp­fjöl­skyld­um. Hún seg­ir að sam­fé­lags­miðlar hafi áhrif…
Námskeið
desember 10, 2017

Sterkari saman – paranámskeið 9. til 10 apríl, 20. apríl 2021

Um 94% fráskilinna íslenskra foreldra töldu þörf á sértækri ráðgjöf og fræðslu um stjúptengsl.   Þrátt fyrir margbreytileika stjúpfjölskyldna benda rannsóknir til að þær eigi margt sameignlegt. Algengt er að…
Skilnaður
desember 10, 2017

Samstíga foreldrar – eftir skilnað

Foreldrar mínir skildu þegar ég var komin á efri unglingsárin. Það kom okkur systkinunum ekkert sérstaklega á óvart því þau voru búin að vera óhamingjusöm lengi. Það versta við þennan…
Foreldrasamvinna
desember 10, 2017

Á lyfjum aðra hvora viku – viðtal

Sífellt algengara er að upp komi mál þar sem foreldrar sem fara sameiginlega með forsjá barns greini á um greiningar og lyfjagjöf barna sinna. Til eru dæmi þess að börn…
Foreldrasamvinna
desember 10, 2017

Skipt búseta með einu lögheimili er valkostur fyrir úrvalsdeildina

Foreldra barna sem eiga tvö heimili munu geta átt þess kost að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, að semja um „skipta búsetu" barna sinna. Lögheimili barns mun þó verða áfram hjá öðru…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Þú mátt ekki skamma mig – samband stjúpmæðra og dætra

Í BA rannsókn í félagsráðgjöf komu fram vísbendingar um að neikvætt samband stjúpdætra og stjúpmæðra geti haft neikvæð áhrif á samband dætra við feður sína. Rannsóknina gerðu þær Jónína Rut…
Hljóð/Mynd
desember 10, 2017

Stjúpforeldrar geta upplifað sig útundan – Linda og lífsbrotin

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir fé­lags­ráðgjafi er sér­fræðing­ur í stjúp­fjöl­skyld­um og hjálp­ar fólki að verða betri stjúp­for­eld­ar. Í viðtali við Lindu Bald­vins­dótt­ir, í þætt­in­um Linda og lífs­brot­in, ræðir hún um vanda­mál­in sem geta…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Mig langar að vera góð stjúpmóðir

Ég heyrði einu sinni að sum dýr geta ekki hugsað um afkvæmi annara kvendýra og þá sérstaklega ef um er að ræða afkvæmi sem makar þeirra eiga með öðru kvendýri.…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Bréf frá stjúpu

Síðan ég kom inn í stjúpheiminn hef ég víða rekist á hvað stjúpmæður eru oft harðar við sig og halda að þær þurfi að vera og gera allt 100%. Það…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Nýr stjúppabbi – með ungling

Að taka saman við manneskju sem á stálpaðan ungling er að mörgu leyti frábrugðið því að taka saman við manneskju sem á ungt barn. Unglingur sem er á mörkum þess…
Námskeið
desember 10, 2017

Sterkari stjúpfjölskyldur – Örnámskeið 19. apríl 2021

Stjúpfjölskyldur eru algengar hér á landi. Þrátt fyrir margbreytileiki þeirra benda rannsóknir til að þær eigi ýmislegt sameignlegt. Fjallað er stuttlega um helstu áskoranir stjúpfjölskyldna; algengar tilfinningar,  agamál, hlutverki stjúpforeldra, …
Fagfólk
desember 10, 2017

Eru stjúpfjölskyldur normal í kirkjunni?

Við vorum þrír prestar í litlum hópi fagfólks sem sat dagsnámskeið um stjúptengsl í síðustu viku. Námskeiðið var haldið af Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa og aðjúnkt við HÍ, sem hefur unnið…
Skilnaður
desember 10, 2017

Hver borgar hvað fyrir hvern?

„Mér finnst svo ósanngjarnt að við skulum vera látin borga tvöfalt meðlag með stráknum sem er aðra hvora viku hjá okkur. Það er ekkert pælt í því hvaða tekjur mamma…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Sama hegðun – ólíkt mat

„Mér finnst stundum eins og stjúpsonur minn vilji ekkert með mig hafa og hann stjórni öllu heimilinu. Hann hefur frekar fyrir því að finna pabba sinn, til að biðja hann…
Hátíðir
desember 10, 2017

Í hvaða jólaboðum eiga börnin að vera?

„Jólaboðin og jólagjafirnar geta ekki bara valdið börnum og foreldrum í stjúpfjölskyldum hugarangri, ef fólk hefur ekki rætt um hvernig hafa á hlutina, heldur einnig ömmum og öfum," segir Björk…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Flækjur í fjölskyldusamstarfi

Fæstir gera ráð fyrir að verða einhleypir foreldrar eða að stóru ástin í lífi þeirra eigi tvö til þrjú börn úr fyrra sambandi, jafnvel fleiru en einu. Hvað þá að…
Skilnaður
desember 10, 2017

Sorg í kjölfar skilnað

Leita karlar að sama skapi og konur sér stuðnings við skilnað? Fær fráskilið fólk þann stuðning sem það þarf frá fjölskyldu sinni og vinum? Í þættinum "Sælir eru sorgbitnir" í…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Lesbískar stjúpfjölskyldur

Töluverð breyting hefur orðið á fjölskyldugerðum síðastliðna áratugi, skilnaðartíðni hefur hækkað og mismunandi fjölskyldugerðir eru algengar í vestrænum löndum. Lesbísk stjúpfjölskylda er ein af þessum fjölskyldugerðum, en stækkandi hópur barna…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Mamma, pabbi barn – og stjúpbörn

Aðsend grein Ég er stjúpmamma tveggja stálpaðra stelpna og maðurinn minn er stjúppabbi sonar míns. Saman eigum við lítinn tveggja ára gleðigjafa. Við hjónin erum því bæði að glíma við…
Hljóð/Mynd
desember 10, 2017

Skilnaðir og stjúptengsl – myndband

Það er ánægjulegt að segja frá því að á annað hundrað nemendur hafa lokið námskeiðinu "Stjúptengsl, skilnaðir og endurgerð fjölskyldusamskipta" sem kenndur er í félagsráðgjafadeild HÍ. Hann er opinn fyrir…
Foreldrasamvinna
desember 10, 2017

Punktar um foreldrasamvinnu

Börn þurfa á báðum foreldrum sínum að halda og að þeir geti átt í góðum samskiptum sín á milli eða amk. að þeir getum sýnt kurteisi. Flest höfum við eitthvað sem má…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Hverjum þykir sinn fugl fagur …

Það er gagnlegt að hafa í huga að ekki er alltaf auðvelt að meta hvort hegðun sé ásættanleg eða ekki, aðstæður skipta máli. Foreldar er líklegri til að dæma hegðun…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Umræða um fjármál þykir ekki rómantískt

Umræða um fjármál þykir ekki rómantískt en erlendar rannsóknir benda til að aðeins 20% para ræða þessa hluti fyrir hjónaband. Hún er hinsvegar nauðsynleg, sérstaklega í ljósi þess að fjármál geta…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Fjarstýring fyrrverandi maka?

"Hann hleypur eftir öllum hennar dyntum og ætlast til að ég spili bara með þar sem ég er barnlaus. Mér finnst konan alveg óþolandi og hann eins og strengjabrúða í…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Það er stríðsástand heima – sjónarhorn barns

Þannig er að mamma og pabbi skildu fyrir um 6 árum og þau eiga saman 3 börn. Mamma tók saman við annan mann stuttu seinna sem kom með ungan son sinn…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Börin óttast að missa athygli móður og tíma föður

Tilhugalífið er spennandi tími, ekkert síður fyrir einhleypa foreldra en annað fólk. Eðlilega vilja þeir deila spennunni og gleðinni með börnunum og verða því oft hissa þegar því er fálega…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Sýnum börnunum og ungmennum sveigjanleika í umgengni

Sýnum börnunum sveigjanleika í umgengni Börn eiga auðveldara með að aðlagast eftir skilnað ef þau hafa greiðan aðgang að báðum foreldrum. Samvistur við báða foreldra eru þeim mikilvæg. Þegar foreldrar hefja nýja sambúð, upplifa börn…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Finnum okkur hlutverk en ofleikum ekki 

Flestir eru sammála um að stjúpforeldri geti verið ágæt viðbót í lífi barna þegar góð tengsl ná að myndast og samstaða er um hlutverk þess á heimilinu.  Það getur jafnframt verið breytilegtfrá einum…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Þú ert ekki pabbi minn!

Þú ert ekki pabbi minn” Móðurinni sárnaði þessi athugasemd 15 ára dóttur sinnar. Hún vildi að sambýlismaður hennar gengi stúlkunni í föðurstað. Sjálfur hafði hann lítið velt því fyrir sér en…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Mamma segir að mér megi ekki þykja vænt um þig

Ég er mjög ung stjúpmamma finnst mér. Ég kynntist manni rétt eftir tvítugsafmælið mitt og við fórum að hittast ... ég ætlaði nú samt aldrei að enda með honum, því…
Foreldrasamvinna
desember 10, 2017

Að alast upp á tveimur heimilum

Að alast upp á tveimur getur verið snúið sem og að ala upp barn sem tilheyrir tveimur heimilum. Hvar,hver  og hvernig á að halda upp á afmæli barnsins, ferminguna eða…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Látum foreldra annast agamál í byrjun

Foreldri ætti að sjá um agamál barna sinna í fyrstu eða þangað til tengsl hafa myndast við stjúpforeldri. Ólíklegt er að börn sjái ástæðu til að þýðast stjúpforeldri sem það hefur ekki…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Sérstaða stjúpfjölskyldna

Stjúpfjölskyldur eru ekki eins og fjölskyldur þar sem parið/hjónin eiga öll börnin saman. Í hefðbundnum kjarnafjölskyldum tengist foreldri barni sínu við fæðingu og uppeldið fer svo eftir gildismati foreldranna. Í…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Unum því þótt allir í stjúpfjölskyldum elski ekki hver annan

Óraunhæft er að búast við að ást spretti af engu. Samvera  er forsenda þess að ást, væntumþykja, umhyggja og samstaða verði til. Ekkert er þó sjálfgefið í þessum efnum. Í…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Samskipti foreldra og barna í stjúpfjölskyldum

Skilnaði fylgja ýmsar breytingar bæði fyrir börn og fullorðna þ.á.m. breytast tengsl foreldara og barna. Það er ekki óalgengt að börn fái meiri ábyrgð á heimili og gagnvart yngri systkinum…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Reynsla Stjúpfeðra – lokaverkefni frá 2010

Íris Halla Guðmundsdóttir skrifaði BA ritgerð árið 2010  í uppeldis- og menntunarfræðum  sem heitir Stjúpfeður: upplifun og reynsla stjúpfeðra í stjúpfjölskyldum. "Þessi ritgerð fjallar um eigindlega rannsókn á upplifun stjúpfeðra…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Hlutverk stjúpmæðra – BA rannsókn

Í BA verkefni í félagsráðgjöf fjallar  Ólöf Lára Ágústsdóttir um hlutverk stjúpmæðra og þær væntingar og kröfur sem gerðar eru til þeirra. Ritgerðin byggir á niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar þar sem djúpviðtöl voru…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Ólík tengsl innan stjúpfjölskyldunnrar

Tengslamyndun er flókið fyrirbæri og margt sem þarf að hafa í huga, en öll höfum við hæfileika til að mynda tengsl sem er manninum mikilvæg. Við eru tengdari foreldrum á…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Laskað traust

Hafi börn upplifað að „missa“ stjúpforeldra sem þeim þótti vænt um eða nokkur „sundur - saman“ sambönd hjá foreldrum og nýjum aðilum er óvíst að þau séu fús til að…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Tæknileg samskipti

Tæknin býður upp á marga möguleika til að halda sambandi við foreldra, stjúpforeldra  börn og stjúpbörn séu fjarlægðir miklar og tími til samveru lítill. Sutt spjall á Facebook, jákvæðar athugasemdir á „vegginn“ eða…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Konan nennir ekki í frí með mér og dætrunum

Við hjónin rífumst um hvert eigi að fara í sumarfríinu. Mér fannst síðasta frí fínt en konan er ekki sammála. Henni finnst ég hafa notað allt sumarfríið til að sinna…
Hljóð/Mynd
desember 10, 2017

Netnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir og Guðrún Ísabella Þráinsdóttir, nemendur í Uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ fjalla hér um bandaríska netnámskeið „Skills for Stepfamilies“ sem finna má á heimasíðunni. Námskeiðið miðar að…
Foreldrasamvinna
desember 10, 2017

Góð foreldrasamvinna skiptir máli fyrir námsárangur

Rannsóknir hafa sýnt fram á  mikilvægi góðrar samvinnu foreldra  fyrir barnið. Góð tengsl milli þeirra skila sér í betri líðan hjá börnum,  til að mynda ná þau að aðlagast betur félagslega og…
Börn og ungmenni
desember 10, 2017

Systkinatengsl í stjúpfjölskyldum – reynsla nemenda

Er munur á að eignast al,- hálf- og/eða stjúpsystkini. Nemendur í áfanganum: Stjúpfjölskyldur, skilaður og endurgerð fjölskyldusamskipta veltu fyrir sér mismunandi systkinatengslum  og hvað er það sem hjálpaði þeim að tengjast hvert öðru? Þeir nemendur sem…
Stjúpforeldrar
desember 10, 2017

Börn í stjúpfjölskyldum þurfa samveru við foreldra

“Mér finnst leiðinlegast að ég fékk aldrei að vera ein með pabba, konan hans var alltaf með okkur!” Börn geta orðið afbrýðissöm út í stjúpforeldra sína og fundist sér vera…
Fjölskylda
desember 10, 2017

Hver á að borga hvað fyrir hvern í stjúpfjölskyldum – viðtal

Texti: Björk Eiðsdóttir - Það mæðir ýmislegt á foreldrum sem búa sitt í hvoru lagi. Eitt algengt þrætuepli er hver skal bera kostnað af hinu og þessu er tengist barninu.…
Foreldrasamvinna
desember 7, 2009

Foreldrsamningar við skilnað – viðtal 2009

Flestir foreldrar sem fara í gegnum sambúðaslit eða skilnað vilja vanda sig. barnanna vegna. Við skilnað er fólk hinsvegar oft í tilfinningalegu uppnámi og á stundum erfitt með að greina…