Stjúptengsl var viðfangsefni þáttarins Milli himins og jarðar þann 26.4.2017.- Hægt er að sækja þáttinn á slóðinni https://www.youtube.com/watch?v=ftk2hN9ryh0 Hildur Bolladóttir ræddi við Valgerði Halldórsdóttir félagsráðgjafi sem var gestur þáttarins en hún kenndu við Háskóla Íslands ásamt því að hafa skrifað bók og haldið fjölda fyrirlestra um þetta margbrotna en algenga fyrirbæri. Þessi þáttur gæti verið ráðgjöf fyrir marga sem eru í þeirri aðstöðu að setja saman fjölskyldur