Skip to main content

Námskeið, fyrirlestar og hópastarf

Bóka námskeið

Hvaða námskeið hentar þér?

Hvaða erindi viltu heyra? Hvað hentar þínum vinnustað?  Reglulega eru í boði námskeið og fyrirlestar sem hafa verið vel sótt bæði af fagfólki og almenningi. Þau námskeið sem eru nú er boði má finna hér.  Hafir þú sérstakar óskir um erindi eða námskeið er velkomið að hafa samand og við sérsníðum það í sameiningu.

Hugmyndir að námskeiðum og styttri erindum:

  • Foreldrasamvinna eftir skilnað
  • Sáttamiðlun í fjölskyldumálum
  • Foreldrasamningar – Hvað ber að hafa í huga við umgengni barna?
  • Börn með foreldra á tveimur heimilum
  • Skilnaðarráðgjöf
  • Aðlögun  barna að skilnaði og nýjum stjúpfjölskyldum
  • Þú ert ekki pabbi minn – agamál í stjúpfjölskyldum
  • Fjármál – hver borgar hvað fyrir hvern?
  • Samskipti við fyrrverandi maka – Er pláss fyirr nýja makann í sambandinu?
  • Samskipti fagfólks við stjúpfjölskyldur –hvað ber að hafa í huga?
  • Samvinna stjúpforeldra og foreldra á heimili stjúpfjölskyldunnar
  • Stjúp-, hálfsystkini – og nýja barnið
  • Stjúpuhittingur – stuðningshópar fyrir stjúpmæður
  • Ég held að pabbi hafi verið ættleiddur – börn í stjúpfjölskyldum
  • Foreldri í stjupfjölskyldu
  • Nýja stjúpfjölskyldan
  • Afi og amma í stjúptengslum
  • Tengslanet  barna – jafn virkt og fullorðinna?
Instagram