Hver er í fjölskyldunni?
Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis eða útlits er hann…
Bóka má viðtöl fyrir börn, unglinga, fullorðna, fjölskyldur og pör, saman eða sitt í hvoru lagi. Allt eftir samkomulagi hverju sinni. Ef þú ert efins má senda fyrirspurn. Eigir þú ekki heimangengt eða landfræðileg fjarlægð mikil, má bóka fjarfund.
Niðurgreiðslur – Ath. flest stéttarfélög greiða niður viðtöl hjá viðurkenndum meðferðaraðilum sem starfa skv. starfsleyfi Landlæknis. Nánar >