Viðtöl

Bóka má viðtöl fyrir börn, unglinga, fullorðna, fjölskyldur og pör,  saman eða sitt í hvoru lagi.  Allt eftir samkomulagi hverju sinni. Ef þú ert efins má senda fyrirspurn.  Eigir þú ekki heimangengt eða landfræðileg fjarlægð mikil,  má bóka fjarfund.

Einstaklings, para – og fjölskylduráðgjöf

 • Viðtalið kostar 17000 kr og er 60 mín.

Netráðgjöf

 • Viðtalið kostar 17.000 og er 60 mín.

Sáttameðferð

 • Viðtalið kostar 25.500 kr. og er allt að 90 mínútur

Niðurgreiðslur – Ath. flest stéttarfélög greiða niður viðtöl hjá viðurkenndum meðferðaraðilum sem starfa skv.  starfsleyfi Landlæknis.   Nánar >

Panta viðtal

  * þýðir að þú þarft að fylla út

  Pistlar

  Fjölskylda
  janúar 21, 2021

  Hver er í fjölskyldunni?

  Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis eða útlits er hann…
  Fjölskylda
  janúar 21, 2021

  Hver borgar hvað fyrir hvern?

  „Mér finnst svo ósanngjarnt að við skulum vera látin borga tvöfalt meðlag með stráknum sem er aðra hvora viku hjá okkur. Það er ekkert pælt í því hvaða tekjur mamma…
  LúdóFjölskylda
  janúar 21, 2021

  Í Matdador með Lúdóreglur?

  Fjölskyldur eru mismunandi – og það á líka við um stjúpfjölskyldur þar sem parið á börn úr öðrum samböndum. Það getur verið á framhaldsskólaaldri með ung börn eða á gamals…
  skilnaðurHljóð/MyndSkilnaður
  janúar 20, 2021

  Sorg í kjölfar skilnaðar

  Jóna Hrönn Bolladóttir prestur og Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi ræddu sorg við skilnað, og breytingar sem gjarnan fylgja nýjum stjúpfjölskyldum. Horfa má á myndbandið hér
  Stjúpforeldrar
  desember 7, 2020

  Stjúp­mæður reyna oft of mikið að þókn­ast öðrum – viðtal

  Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, rek­ur fyr­ir­tækið stjuptengsl.is. Nú er hún að fara að halda nám­skeið fyr­ir stjúp­mæður og líka fyr­ir pör í stjúp­fjöl­skyld­um. Hún seg­ir að sam­fé­lags­miðlar hafi áhrif…
  60plusSkilnaður
  nóvember 30, 2020

  Geta aðstoðað barnabörnin við skilnað

  Tíðni hjónaskilnaða hefu aukist síðustu áratugi og skilnaðir hafa mikil áhrif á börn og foreldra þeirra. En stundum upplifa afar og ömmur einnig að samband þeirra við barnabörnin breytist þegar…
  Stjúpforeldrar
  nóvember 29, 2020

  Mér fannst hún vanþakklát og pabbi hennar líka” – Viðtal

  Fyrir skemmstu birtist hér á Pjattinu pistill sem bar yfirskriftina “10 setningar sem stjúpmömmur ættu aldrei að láta út úr sér“. Pistillinn vakti mikla athygli og umræður inni á Facebook síðu okkar…
  Sáttamiðlun
  nóvember 24, 2020

  Sáttameðferð mikilvæg við skilnað – Viðtal

  Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, starfar sem sér­fræðing­ur í mál­efn­um barna og sáttamaður hjá sýslu­mann­in­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Hún er einnig í eig­in rekstri og er henn­ar sér­svið skilnaðir og stjúptengsl.…
  Ráðgjöf
  nóvember 17, 2020

  Áttu rétt á styrkjum fyrir viðtöl eða námskeið?

  Stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til að sækja nám og námskeið. Hér að neðan eru tenglar á heimasíður þar sem nálgast má upplýsingar um styrki en athugið að listinn er ekki tæmandi.…
  Skilnaður
  nóvember 15, 2020

  Hvernig segjum við börnum frá skilnaði?

  Hvað og hvernig eiga foreldrar að greina börnum sínum frá skilnaði? Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá skilnað? Hvernig á umgengi að vera háttað? Er eitthvað réttara en…
  Skilnaður
  október 28, 2020

  Samráð um fjármál – tekjumissir

  Covit og  önnur veikindi, atvinnuleysi eða annað sem skerðir tekjur eða eykur útgjöld getur haft veruleg áhrif á fjármál heimila og bregðast margar fjölskyldur við með því að reyna draga…
  Fjölskylda
  október 26, 2020

  Ég ráðlegg fólki að hætta að reyna fá viðurkenningu frá fyrrverandi maka – viðtal

  „Það getur verið erfitt að flytja inn á heimili þar sem aðrir eru fyrir, jafnvel þótt það sé búið að útbúa sérherbergi með góðum vilja og hvaðeina,“ segir fjölskyldu- og…
  Fjölskylda
  október 26, 2020

  Hver er í fjölskyldunni?

  Stundum hreykir fólk sér af frændsemi  og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr.   Hafi viðkomandi  til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis  eða útlits er hann…
  Fjölskylda
  október 26, 2020

  Börn skipta foreldrum ekki út fyrir stjúpforeldra

  Óhjákvæmilegar fylgja breytingar á daglegum venjum og hefðum við skilnað. Margir upplifa missi sem fylgja brostnum draumum, minni tilfinningalegan og efnahagslegan stuðning,   aukið álag og breytt samskipti foreldra og barna.…
  Fjölskylda
  október 26, 2020

  Fjölskyldustefna innan – sem utan heimilis

  Þegar fólk er komið á efri ár er það gjarnan beðið um að líta yfir farin veg og segja hvað það hefði viljað gera öðruvísi í lífinu ef það fengi…
  Fjölskylda
  október 24, 2020

  Hvað þarf að hafa í huga í nýjum stjúpfjölskyldum – Viðtal – MBL.

  „Ég hef reynt margar áskoranir stjúpfjölskyldna á eigin skinni bæði sem uppkomið stjúpbarn og stúpmóðir. Ég hélt dagbók þegar ég varð stjúpa á sínum tíma og þegar ég lít til…