Skip to main content
Skilnaður

Er hægt að skilja án þess að allt fari í vitleysu? Smartland

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir fjöl­skylduráðgjafi rek­ur fyr­ir­tækið stjúptengsl.is. Hún svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu frá konu sem kvíðir því að segja börn­un­um að þau hjón­in séu að skilja og líka hvernig þau eigi að vinna sig út úr þess­um aðstæðum.

Sæl Val­gerður.

Ég og maður­inn minn til 11 ára höf­um ákveðið að skilja. Við eig­um tvö börn sam­an, 10 og 8 ára. Við höf­um ekki sagt börn­un­um frá fyr­ir­huguðum skilnaði, en okk­ar nán­asta fólk veit um hann. Satt að segja erum við mjög kvíðin fyr­ir því og vilj­um gera eins vel og við get­um, barn­anna vegna. Við höf­um verið sam­an frá því að við vor­um 18 og 19 ára og höf­um bara vaxið hvort frá öðru. Allt í góðu.

Kær­ar kveðjur,  Sæunn

Sæl Sæ­unn.

Það er góð ákvörðun hjá ykk­ur að ætla að gera eins vel og þið getið, sér­stak­lega barn­anna vegna. Ykk­ur sjálf­um mun líka líða bet­ur. Skilnaður er sjaldn­ast auðveld­ur jafn­vel þótt þið hafið kom­ist að þeirri niður­stöðu að fara hvort í sína átt­ina, eins og það er nú hægt þegar fólk á börn sam­an. Skilnaði fylg­ir miss­ir. Lesa má svarið hér

 

Instagram