Skip to main content
Fjölskylda

Sumarfrí í stjúpfjölskyldum valda kvíða – MBL

Það er há­anna­tími, flest­ir á leið í frí, sum­ir í stór­um hóp­um, þar sem öllu ægir sam­an, for­eldr­um, stjúp­for­eldr­um, ömmu og afa, stjúpömmu- og afa, bræðrum, stjúp­bræðrum, systr­um og stjúp­systr­um. All­ir sam­an á hót­eli og all­ir glaðir í tvær til þrjár vik­ur. En þannig er það ekki alltaf. Og stund­um kem­ur fólk heim úr frí­um síður út­hvílt en áður en farið var út.

Að sögn Val­gerðar Hall­dórs­dótt­ur, fjöl­skyldu og fé­lags­ráðgjafa hjá Stjúptengsl­um, get­ur sum­ar­fríið reynt á marga, sér­stak­lega ef óraun­hæf­ar vænt­ing­ar og skort­ur á skipu­lagi stýra ferðinni.


Lesa má greinina í heild sinni HÉR.

Instagram