Foreldrasamvinna

Á lyfjum aðra hvora viku – viðtal

Eftir desember 10, 2017desember 17th, 2020Engar athugasemdir

Sífellt algengara er að upp komi mál þar sem foreldrar sem fara sameiginlega með forsjá barns greini á um greiningar og lyfjagjöf barna sinna.

Til eru dæmi þess að börn séu á lyfjum aðra hverja viku með tilheyrandi afleiðingum. Sjá meira https://timarit.is/page/6392192?iabr=on#page/n9/mode/1up