Fjölskylda

Flækjur í fjölskyldusamstarfi

Eftir desember 10, 2017desember 17th, 2020Engar athugasemdir

Fæstir gera ráð fyrir að verða einhleypir foreldrar eða að stóru ástin í lífi þeirra eigi tvö til þrjú börn úr fyrra sambandi, jafnvel fleiru en einu. Hvað þá að það hafi hvarflað að þeim að fyrrverandi maki eða barnsfaðir eða barnsmóðir fylgdu með!

http://www.frettatiminn.is/vidhorf/flaekjur_i_fjolskyldusamstarfi/