Skilnaður

Sorg í kjölfar skilnað

Eftir desember 10, 2017desember 17th, 2020Engar athugasemdir

Leita karlar að sama skapi og konur sér stuðnings við skilnað? Fær fráskilið fólk þann stuðning sem það þarf frá fjölskyldu sinni og vinum? Í þættinum „Sælir eru sorgbitnir“ í umsjón Guðbjargar Helgadóttur mannfræðings er fjallað um sorg…

og missi einstaklinga í kjölfar hjónaskilnaða.  Finna má þáttinn á slóðinni http://www.ruv.is/sarpurinn/saelir-eru-sorgbitnir/13122012-0