Skip to main content
Börn og ungmenni

Pabbinn er kominn í nýtt samband og dóttirin er ringluð

Hæ Val­gerður. 

Ég er ein­hleyp móðir með á 11 ára gamla dótt­ur. Hér heima ganga hlut­irn­ir ágæt­lega en ég er svo van­mátt­ug og pirruð þegar kem­ur að sam­skipt­um við föður henn­ar.  Dótt­ir mín vill breyta um­gengn­inni og vera fleiri daga hjá mér. Það er í lagi mín vegna, en pabbi henn­ar held­ur að þetta snú­ist um að ég geti ekki unnt hon­um þess að vera kom­inn í nýtt sam­band. Mér er bara al­veg sama um hann, en ekki um líðan dótt­ur okk­ar.  Ég hef hvatt hana til að ræða þetta við hann sjálf en hún treyst­ir sér ekki til þess.

Sjá meira á Smartland

Instagram