Skip to main content
Hljóð/Mynd

Skilnaðir og stjúptengsl – myndband

Það er ánægjulegt að segja frá því að á annað hundrað nemendur hafa lokið námskeiðinu „Stjúptengsl, skilnaðir og endurgerð fjölskyldusamskipta“ sem kenndur er í félagsráðgjafadeild HÍ. Hann er opinn fyrir öllum nemendum háskólans og eru um 90 nemendur skráðir á vorönn 2013  í áfangann,  Nemendur hafa fengið nokkuð frjálst val við gerð lokaverkefna. Myndband þeirra Lilju Torfadóttur og Þorbjargar Valgeirsdóttur um skilnað og stjúptengsl er eitt þeirra sem hefur hlotið verðskuldaða athygli. En þar ræða þær við fólk sem þekkir hvoru tveggja af eigin raun. Sjá: http://vimeo.com/22928608

Kennari námskeiðsins er Valgerður Halldórsdóttir, aðjúnkt,  félags- og fjölskylduráðgjafi, MA

 

Instagram