Skip to main content
Fréttir

Hvernig skipt­ast eig­ur við and­lát ef hjón eiga ekki börn sam­an? Þyrí Stein­gríms­dótt­ir, lögmaður á Lög­fræðistofu Reykja­vík­ur

Sæl.

Ég hef spurn­ingu varðandi erfðarétt. Við hjón­in eig­um eng­in börn sam­an en eig­um bæði börn af fyrra hjóna­bandi. Eign­ir okk­ar hafa komið til vegna vinnu okk­ar beggja. Mér sýn­ist að falli maki minn frá á und­an mér þá eigi ég ein­göngu rétt á 1/​3 af eig­um okk­ar, er það rétt skilið hjá mér? Að börn­in hans erfi 2/​3 af eign­um okk­ar og ég ein­göngu 1/​3, þrátt fyr­ir að við eig­um þess­ar eign­ir jafnt?

Ég er hér að ganga út frá því að ekki væri búið að gera erfðaskrá þar sem leyfi er gefið fyr­ir óskiptu búi. Ég gæti trúað að marg­ir hefðu þessa sömu spurn­ingu enda orðið ansi al­gengt að sam­sett­ar fjöl­skyld­ur geri upp bú.  Lesa má allt svarið  HÉR 

Instagram