Skip to main content

Viðtöl

Bóka má viðtöl fyrir börn, unglinga, fullorðna, fjölskyldur og pör,  saman eða sitt í hvoru lagi.  Allt eftir samkomulagi hverju sinni. Ef þú ert efins má senda fyrirspurn.  Eigir þú ekki heimangengt eða landfræðileg fjarlægð mikil,  má bóka fjarfund eða símtal.

Valgerður sérhæfir sig í skilnaðarráðgjöf, stjúptengslum óháð aldri, foreldrasamvinnu,  forsjár/lögheimilis- og umgengnismálum og sáttamiðlun skv. barnalögum og almennt í fjölskyldumálum Gerð umgengnissamninga, foreldrasamninga og kennslu/fræðslu fyri almenning og fagfólk.

Einstaklings, para – og fjölskylduráðgjöf

  • Viðtalið kostar 21000 kr og er 50 mín.

Fjarfundur

  • Viðtalið kostar 21.000 og er 50 mín.

Símaráðgjöf

  • 25 mín kostar 11000 ( hægt að bóka lengra eða styttra viðtal )

Sáttameðferð

  • Viðtalið kostar 31.000 kr. og er allt að 90 mínútur

Niðurgreiðslur – Ath. flest stéttarfélög greiða niður viðtöl hjá viðurkenndum meðferðaraðilum sem starfa skv.  starfsleyfi Landlæknis.   Nánar >

Panta viðtal

    * þýðir að þú þarft að fylla út

    Pistlar

    FyrrverandiSkilnaður
    október 11, 2022

    Báðar fyrrverandi ljúga upp á nýju konuna – Smartland MBL

    Sæl Val­gerður Ég er að hefja sam­band með manni sem á upp­kom­in börn með tveim­ur kon­um sem ekki eru sátt­ar við sam­bandið. Þær ljúga upp á mig, segja mig öm­ur­lega…
    Börn og ungmenniFjölskylda
    maí 2, 2022

    Hvað græði ég á þessu?

    „Stjúp­syst­ir mín fær allt frá minni fjöl­skyldu en ég og bróðir minn fáum ekk­ert frá henn­ar.  Hvað áttu við spurði ég? Sko, mamma hef­ur sí­felld­ar áhyggj­ur af því hvernig henni…
    FjölskyldaHátíðir
    ágúst 29, 2021

    Frestaði brúðkaupinu ítrekað vegna foreldra sinna – Mbl Smartland

    Sæl Val­gerður. Ég er að fara að gifta mig í sept­em­ber, sem ætti að vera mikið gleðiefni. Und­ir­bún­ing­ur­inn geng­ur von­um fram­ar en eina vanda­málið eru for­eldr­ar mín­ir. Þau skildu fyr­ir…
    ForeldrasamvinnaSkilnaður
    júlí 18, 2021

    Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin Ása Ninna Pétursdóttir á Makamál

    Mikilvægt að upplifa sanngirni Hvað myndir þú ráðleggja fólki, sem er jafnvel að sameina fjölskyldur, þegar kemur að fjármálum. Væri besta að fá faglega hjálp strax? „Fólk sem hefur farið…
    Fjölskylda
    júní 14, 2021

    Sumarfrí í stjúpfjölskyldum valda kvíða – MBL

    Það er há­anna­tími, flest­ir á leið í frí, sum­ir í stór­um hóp­um, þar sem öllu ægir sam­an, for­eldr­um, stjúp­for­eldr­um, ömmu og afa, stjúpömmu- og afa, bræðrum, stjúp­bræðrum, systr­um og stjúp­systr­um.…
    Hljóð/MyndStjúpforeldrar
    júní 13, 2021

    Hvernig er að vera stjúpforeldri? Spjall Valgerðar, Lindu og Svenna í Hlaðvarpsþættinum 180 gráður með Lindu og Svenna

    Hvernig er að vera stjúpforeldri og hvaða gildrur ber að forðast þegar þú ferð inn í það hlutverk. Áttu að verða „foreldri“ eða einungis „vinur“ barnsins, eða kannski hvoru tveggja.…
    Börn og ungmenniSkilnaðurStjúptengsl
    júní 9, 2021

    Var 19 ára þegar foreldrarnir skildu og finnst hún vera útundan – Smartland MBL

    Hæ Val­gerður.  For­eldr­ar mínu skildu þegar ég var 19 ára og fóru bæði fljót­lega í ný sam­bönd. Ég var upp­tek­in af vin­um og skól­an­um á þess­um tíma. Ég kynnt­ist síðan…
    Skilnaður
    maí 25, 2021

    Er hægt að skilja án þess að allt fari í vitleysu? Smartland

    Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir fjöl­skylduráðgjafi rek­ur fyr­ir­tækið stjúptengsl.is. Hún svar­ar spurn­ing­um les­enda Smart­lands. Hér fær hún spurn­ingu frá konu sem kvíðir því að segja börn­un­um að þau hjón­in séu að skilja og…
    Stjúpforeldrar
    apríl 6, 2021

    Ekk­ert kyn­líf þegar hann er með börn­in Smartland Mörtu Maríu

    Sæl Val­gerður. Ég er búin að vera í sam­bandi  við mann í tvö ár sem á stráka úr fyrra sam­bandi. Ég elska mann­inn minn og get ekki hugsað mér að…
    FagfólkFjölskylda
    mars 21, 2021

    Vantar fjölskyldustefnu í skólakerfið? Heimili og skóli

    Erindi sem  Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi, og kennari flutt var á málþingi Heimilis og skóla. Sjá má glærur hér.
    Börn og ungmenniSkilnaður
    mars 21, 2021

    Börn tapa á erfiðum samskiptum foreldra eftir samvistarslit Erla Dóra Magnúsdóttir DV

    Á vefsíðunni Stjúptengsl má finna ýmsan fróðleik sem getur verið foreldrum gagnlegur.  Valgerður Halldórsdóttir, fjölskyldu- og félagsráðgjafi, birti þar athyglisverðan pistil um mikilvægi þess að viðhalda samskiptum við börnin þrátt fyrir skilnað…
    SáttamiðlunSkilnaður
    mars 21, 2021

    Málin varða rúmlega 600 börn á ári Björk Eiðsdóttir Fréttablaðið

    Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi starfar m.a. sem sáttamaður sýslumanns í málefnum barna og segir deilur foreldra valda mikilli streitu hjá börnum. Fagdeild félagsráðgjafa í sáttamiðlun heldur námstefnu föstudaginn 1. mars í samstarfi…
    Stjúpforeldrar
    mars 20, 2021

    Stjúpmæður upplifa höfnun og vanþakklæti Fréttatíminn Björk Eiðsdóttir

    Félagsráðgjafinn og fjölskyldufræðingurinn Valgerður Halldórsdóttir er einn okkar fremstu sérfræðinga þegar kemur að tengslum stjúpfjölskyldna. Hún segir okkur geta verið mikið betur undir stjúpforeldrahlutverkið búin. Valgerður Halldórsdóttir heldur úti vefsíðunni…
    Fjölskylda
    janúar 21, 2021

    Hver er í fjölskyldunni?

    Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis eða útlits er hann…
    Fjölskylda
    janúar 21, 2021

    Hver borgar hvað fyrir hvern?

    „Mér finnst svo ósanngjarnt að við skulum vera látin borga tvöfalt meðlag með stráknum sem er aðra hvora viku hjá okkur. Það er ekkert pælt í því hvaða tekjur mamma…
    LúdóFjölskylda
    janúar 21, 2021

    Í Matdador með Lúdóreglur?

    Fjölskyldur eru mismunandi – og það á líka við um stjúpfjölskyldur þar sem parið á börn úr öðrum samböndum. Það getur verið á framhaldsskólaaldri með ung börn eða á gamals…
    Instagram