Skip to main content
Börn og ungmenniFjölskylda

Hvað græði ég á þessu?

„Stjúp­syst­ir mín fær allt frá minni fjöl­skyldu en ég og bróðir minn fáum ekk­ert frá henn­ar.  Hvað áttu við spurði ég? Sko, mamma hef­ur sí­felld­ar áhyggj­ur af því hvernig henni líði og ger­ir allt fyr­ir hana en pæl­ir ekk­ert í okk­ur. Hún læt­ur stund­um eins og hún sé meiri mamma henn­ar en okk­ar, kaup­ir föt, fer á hand­bolta­leiki hjá henni og svo býður hún henni með okk­ur í allt af því að hún er í fjöl­skyld­unni. Amma og afi gefa henni gjaf­ir eins og okk­ur, en við fáum ekk­ert frá henn­ar fólki, svo er pabbi henn­ar ekk­ert að pæla í því hvernig mér eða bróður mín­um líður. Hann fer oft eitt­hvað með stjúp­syst­ur minni án þess að bjóða okk­ur systkin­un­um með. Mamma seg­ir að það sé af því að við erum tvö en hún bara ein,“ Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir fjöl­skyldu­fræðing­ur rek­ur fyr­ir­tækið stjúptengsl.is. Hún skoðar sam­skipti í stjúp­fjöl­skyld­um í nýj­um pistli: Sjá framhald á Smartland


 

Instagram