Það er háannatími, flestir á leið í frí, sumir í stórum hópum, þar sem öllu ægir saman, foreldrum, stjúpforeldrum, ömmu og afa, stjúpömmu- og afa, bræðrum, stjúpbræðrum, systrum og stjúpsystrum. Allir saman á hóteli og allir glaðir í tvær til þrjár vikur. En þannig er það ekki alltaf. Og stundum kemur fólk heim úr fríum síður úthvílt en áður en farið var út.
Að sögn Valgerðar Halldórsdóttur, fjölskyldu og félagsráðgjafa hjá Stjúptengslum, getur sumarfríið reynt á marga, sérstaklega ef óraunhæfar væntingar og skortur á skipulagi stýra ferðinni.
Lesa má greinina í heild sinni HÉR.