Hver er í fjölskyldunni?
Stundum hreykir fólk sér af frændsemi og tengslum við aðra sem þótt hefur skara fram úr. Hafi viðkomandi til dæmis unnið til verðlauna vegna andlegs atgerfis eða útlits er hann…
Af hverju Stjuptengsl.is ?
"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"
Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður