"Að læra um áskoranir stjúpfjölskyldna og hvernig mátti bregðast við þeim, gerði gæfumun fyrir okkur að byggja upp sterka stjúpfjölskyldu"

Af hverju Stjuptengsl.is ?

"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"

Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður

Pistlar

Stjúpforeldrar
desember 7, 2020

Stjúp­mæður reyna oft of mikið að þókn­ast öðrum – viðtal

Val­gerður Hall­dórs­dótt­ir, fé­lags- og fjöl­skylduráðgjafi, rek­ur fyr­ir­tækið stjuptengsl.is. Nú er hún að fara að halda nám­skeið fyr­ir stjúp­mæður og líka fyr­ir pör í stjúp­fjöl­skyld­um. Hún seg­ir að sam­fé­lags­miðlar hafi áhrif…
Hátíðir
desember 3, 2020

Þarf ég að gefa dóttur kærustu sonar míns jólagjöf?

„Ég veit ekki hvort og þá hvað á að gefa dóttur Selmu, nýju kærustu Kela í jólagjöf. Ég er ekki viss hvort hún teljist sem barnabarn eða ekki, en hún…
60plusSkilnaður
nóvember 30, 2020

Geta aðstoðað barnabörnin við skilnað

Tíðni hjónaskilnaða hefu aukist síðustu áratugi og skilnaðir hafa mikil áhrif á börn og foreldra þeirra. En stundum upplifa afar og ömmur einnig að samband þeirra við barnabörnin breytist þegar…
Skoða meira