Hvað græði ég á þessu?
„Stjúpsystir mín fær allt frá minni fjölskyldu en ég og bróðir minn fáum ekkert frá hennar. Hvað áttu við spurði ég? Sko, mamma hefur sífelldar áhyggjur af því hvernig henni…
Af hverju Stjuptengsl.is ?
"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"
Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður