Skip to main content
 

"Að læra um áskoranir stjúpfjölskyldna og hvernig mátti bregðast við þeim, gerði gæfumun fyrir okkur að byggja upp sterka stjúpfjölskyldu"

Af hverju Stjuptengsl.is ?

"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"

Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður

Pistlar

StjúpmæðurStjúptengsl
júlí 3, 2024

Hvert er hlutverk stjúpmæðra – Fjarnámskeið 3.9.24

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum. Á sumum sviðum getur gengur vel en á öðrum reynir verulega á. Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að stjúpbörnunum og fyrrverandi maka…
Fréttir
febrúar 17, 2023

Börn sem eiga tvö heimili oft í meiri vanda – Reykjavík síðdegis

Hver er staða barna sem eiga tvö heimili? Má stjúpforeldri segja því til?  Hlusta má á viðtalið við Valgerður Halldórsdóttur hér.
FyrrverandiSkilnaður
október 11, 2022

Báðar fyrrverandi ljúga upp á nýju konuna – Smartland MBL

Sæl Val­gerður Ég er að hefja sam­band með manni sem á upp­kom­in börn með tveim­ur kon­um sem ekki eru sátt­ar við sam­bandið. Þær ljúga upp á mig, segja mig öm­ur­lega…
Skoða meira
Instagram