Báðar fyrrverandi ljúga upp á nýju konuna – Smartland MBL
Sæl Valgerður Ég er að hefja samband með manni sem á uppkomin börn með tveimur konum sem ekki eru sáttar við sambandið. Þær ljúga upp á mig, segja mig ömurlega…
Af hverju Stjuptengsl.is ?
"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"
Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður