"Að læra um áskoranir stjúpfjölskyldna og hvernig mátti bregðast við þeim, gerði gæfumun fyrir okkur að byggja upp sterka stjúpfjölskyldu"

Af hverju Stjuptengsl.is ?

"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"

Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður

Pistlar

Fréttir
september 13, 2021

Námskeið um stjúptengsl 2021 til febrúar 2022

2021 Samvinna skóla við aðstandendur barna með tvö heimili - Örnámskeið ætlað skólafólki 11. október 2021 Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið 12. október 2021 2021 Sterkari stjúpfjölskyldur - Örnámskeið  fyrir pör…
FjölskyldaHátíðir
ágúst 29, 2021

Frestaði brúðkaupinu ítrekað vegna foreldra sinna – Mbl Smartland

Sæl Val­gerður. Ég er að fara að gifta mig í sept­em­ber, sem ætti að vera mikið gleðiefni. Und­ir­bún­ing­ur­inn geng­ur von­um fram­ar en eina vanda­málið eru for­eldr­ar mín­ir. Þau skildu fyr­ir…
ForeldrasamvinnaSkilnaður
júlí 18, 2021

Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin Ása Ninna Pétursdóttir á Makamál

Mikilvægt að upplifa sanngirni Hvað myndir þú ráðleggja fólki, sem er jafnvel að sameina fjölskyldur, þegar kemur að fjármálum. Væri besta að fá faglega hjálp strax? „Fólk sem hefur farið…
Skoða meira