"Að læra um áskoranir stjúpfjölskyldna og hvernig mátti bregðast við þeim, gerði gæfumun fyrir okkur að byggja upp sterka stjúpfjölskyldu"

Af hverju Stjuptengsl.is ?

"Allar fjölskyldur þurfa að takasta á við ýmiss konar mótlæti og verkefni í lífinu. Það sem greinir á milli þeirra sem ná árangri og hinna sem glíma við langvarandi og djúpstæðan vanda, jafnvel leysa sjálfan sig upp, ræðst af því hvernig þær höndla þau. Að þekkja áskoranir stjúpfjölskyldna og læra uppbyggilegar leiðir til að takast á við þær eykur líkur á ánægjuríkara fjölskyldulífi"

Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður

Pistlar

Börn og ungmenni
apríl 21, 2021

Aðalá­hyggju­efnið hvort og hvenær dótt­ir­in kem­ur – Mbl Smartland

Við hjón­in eig­um von á okk­ar fyrsta sam­eign­lega barni í júlí og erum mjög spennt. Þetta er henn­ar fyrsta barn en ég á fyr­ir tíu ára dótt­ur.  Aðal áhyggju­efni kon­unn­ar…
Hljóð/Mynd
apríl 20, 2021

Stjúptengsl og Viðja uppeldisfærni – þáttur 3

Þriðji þátturinn um stjúptengsl er kominn í loftið - í þessum þætti er svarað nokkrum spurningum frá hlustendum. Hlusta má á þáttinn hér 🙂  
Fréttir
apríl 19, 2021

„Þetta var mitt val en ekki barn­anna“ El­ín­rós Lín­dal MBL

Stella Björg Krist­ins­dótt­ir er bæði móðir og stjúp­móðir. Hún og eig­inmaður henn­ar, Orri Her­manns­son, kynnt­ust þegar hún var 22 ára og hann 34 ára. Þá átti hann þrjú börn úr fyrri…
Skoða meira