Stjúpmæður reyna oft of mikið að þóknast öðrum – viðtal
Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, rekur fyrirtækið stjuptengsl.is. Nú er hún að fara að halda námskeið fyrir stjúpmæður og líka fyrir pör í stjúpfjölskyldum. Hún segir að samfélagsmiðlar hafi áhrif…