Sæl.
Ég hef spurningu varðandi erfðarétt. Við hjónin eigum engin börn saman en eigum bæði börn af fyrra hjónabandi. Eignir okkar hafa komið til vegna vinnu okkar beggja. Mér sýnist að falli maki minn frá á undan mér þá eigi ég eingöngu rétt á 1/3 af eigum okkar, er það rétt skilið hjá mér? Að börnin hans erfi 2/3 af eignum okkar og ég eingöngu 1/3, þrátt fyrir að við eigum þessar eignir jafnt?
Ég er hér að ganga út frá því að ekki væri búið að gera erfðaskrá þar sem leyfi er gefið fyrir óskiptu búi. Ég gæti trúað að margir hefðu þessa sömu spurningu enda orðið ansi algengt að samsettar fjölskyldur geri upp bú. Lesa má allt svarið HÉR