„Jólaboðin og jólagjafirnar geta ekki bara valdið börnum og foreldrum í stjúpfjölskyldum hugarangri, ef fólk hefur ekki rætt um hvernig hafa á hlutina, heldur einnig ömmum og öfum,“ segir Björk Erlendsdóttir félagsráðgjafi.
Sjá viðtalið á slóðinni:
http://www.visir.is/i-hvada-jolabodum-eiga-bornin-ad-vera-/article/2013712209885