Hvert er hlutverk stjúpmæðra? Fjarnámskeið 3.9.24

kr. 24.000

Það veltist fyrir mörgum hvert hlutverk stjúpmóðurinnar eigi að vera. En er það ekki bara þeirra sjálfra að skilgreina það? Eða hvað?

Lýsing

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum. Á sumum sviðum getur gengur vel en á öðrum reynir verulega á. Óvissa um hvað „eigi og megi“ t.d. þegar kemur að stjúpbörnunum og fyrrverandi maka makans veldur oft streitu og kvíða í annars góðu sambandi. Á námskeiðinu verður stuttlega farið yfir helstu áskoranir stjúpmæðra og hvað getur hjálpað til að takast á við og mótað hlutverkið.

Leiðbeinandi: Valgerður Halldórsdóttir, félags- og fjölskylduráðgjafi, sáttamaður

Klukkan hvað: 18.00 til 21. 00

Staður: Fjarnámskeið

Námskeiðið er ekki endurgreitt nema ef það er ónóg þátttaka.