Hvað og hvernig eiga foreldrar að greina börnum sínum frá skilnaði? Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá skilnað? Hvernig á umgengi að vera háttað? Er eitthvað réttara en annað?
Hvernig á foreldrasamvinnu að vera háttað? Hvað má vera í foreldrasamningi? Aðlögun að stjúpfjölskyldum – hvað hefur áhrif?
Viðtal við Valgerði Halldórsdóttur félags-og fjölskylduráðgjafa hjá Stjúptengsl og sérfræðing í málefnum barna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og Þórdísi Rúnarsdóttur félagsráðgjafa og sérfræðing í málefnum barna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.