Skip to main content
Börn og ungmenni

Aðalá­hyggju­efnið hvort og hvenær dótt­ir­in kem­ur – Mbl Smartland

Við hjón­in eig­um von á okk­ar fyrsta sam­eign­lega barni í júlí og erum mjög spennt. Þetta er henn­ar fyrsta barn en ég á fyr­ir tíu ára dótt­ur.  Aðal áhyggju­efni kon­unn­ar minn­ar eru hvort og þá hvernig hún verði hjá okk­ur þegar barnið fæðist og fyrst á eft­ir. Ég skil ekki al­veg þess­ar áhyggj­ur en mig lang­ar að dótt­ir mín verði hjá okk­ur og vil ekki að henni finn­ist hún vera útund­an.

Kveðja,

Hjalti

Komdu sæll Hjalti.

Af bréfi þínu má ráða að þú og kon­an þín hafið ekki al­veg sömu hug­mynd­irn­ar um hvernig hlut­irn­ir eigi að vera þegar ykk­ar sam­eig­in­lega barn kem­ur í heim­inn. Þú ert að verða faðir í annað sinn og kon­an þín móðir í fyrsta sinn, þannig að þið komið dálitið ólíkt að hlut­un­um og þarf­ir ykk­ar mögu­lega ólík­ar. Sum­um stjúp­for­eldr­um finnst ekk­ert mál þó stjúp­börn­in séu á heim­il­inu frá degi eitt meðan aðrir vilja fá tíma út af fyr­ir sig með nýja barn­inu og maka. Lesa  má svarið í heild sinni hér.

 

Instagram