Stjúptengsl fyrir fagfólk – Vinnulag

kr. 44.000

Námskeiðið er framhaldsnámskeið og er ætlað fagfólki sem lokið hefur  námskeiðinu „Stjúptengsl, endurgerð fjölskyldusamskipta“

Í  námskeiðinu er gert ráð fyrir að þátttakendur hafi góða  þekkingu á sérstöðu stjúpfjölskyldna og geta beitt henni á námskeiðinu. Námskeiðið er ætlað fagfólki sem vill fá handleiðslu og  þjálfun í að beita aðferðum sem gagnlegar eru í vinnu með stjúpfjölskyldum. Unnið er með dæmi sem nemendur undirbúa, næra og beita.

Hvenær og klukkan hvað:     kl. 9.00-14.00  báða daga. Námskeiðið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu nema þess sé óskað þá er hægt að kenna það á landsbyggðinni ef næg þátttaka fæst.

Flokkur: Merkimiðar: , ,