Sterkari stjúpfjölskyldur Örnámskeið fyrir pör og aðra áhugasama13. október 2021

kr. 21.000

Stjúpfjölskyldur eru algengar hér á landi. Þrátt fyrir margbreytileiki þeirra benda rannsóknir til að þær eigi ýmislegt sameignlegt. Fjallað er stuttlega um helstu áskoranir stjúpfjölskyldna s.s. algengar tilfinningar barna og fullorðinna,  hlutverk stjúpforeldra, nýjar hefðir og venjur, foreldrasamvinnu og agamál

Vegna fyrirspurna þarf engin að tjá sig á námskeiðinu frekar en hann vill. Námskeiðið er ætlað pörum og öðrum áhugasömum um stjúptengsl.

Hvernær: 13. október 2021

Klukkan: 18.00 til 21.00

Verð:  21.000 kr fyrir parið

Hvar: Hafnarfirði.

Leiðbeinandi er Valgerður Halldórsdóttir félags- og fjölskylduráðgjafi, MA , kennari og sáttamaður