Fagfólk – framhaldsnámskeið Fagmaðurinn í endurgerð fjölskyldusamskipta 12. september 2023

kr. 160.000

Námskeiðið er ætlað þeim sem lokið hafa námskeiðinu „Stjúptengsl, endurgerð fjölskyldusamskipta“ fyrir fagfólk og vilja dýpka sig á sviðinu með handleiðslu og þjálfun í ráðgjöf við stjúpfjölskyldur. Nemendur þurfa að vinna með fjölskyldur í starfi sínu á meðan námskeiðinu stendur.

Lýsing

Námskeiðið er ætlað þeim sem lokið hafa námskeiðinu „Stjúptengsl, endurgerð fjölskyldusamskipta“ fyrir fagfólk og vilja dýpka sig á sviðinu með handleiðslu og þjálfun í ráðgjöf við stjúpfjölskyldur. Nemendur þurfa að vinna með fjölskyldur í starfi sínu á meðan námskeiðinu stendur.

Námskeiðið samanstendur af handleiðslu á málum er varða stjúpfjölskyldur og verklegri þjálfun í viðtölum og hópavinnu.

Kennsluáætlun miðast að mestu við hvern og einn nemanda:

  • 5 tímar málahandleiðsla, bæði einstaklingshandleiðsla og í hóp.
  • 5  tímar í viðtölum undir handleiðslu kennara ýmist á vinnustað nemanda eða hjá Stjúptengsl.