Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Hvar fréttir þú af síðunni

Fjöldi atkvæða
1018
Fyrsta atkvæði
Mánudagur, 09. október 2006 13:01
Síðasta atkvæði
Laugardagur, 06. júlí 2019 04:05

Hvar fréttir þú af síðunni

Hits Percent Graph
Rakst á hana á netinu
288 28.3%
Annað
240 23.6%
Facebook
237 23.3%
Sá upplýsingar um hana í fjölmiðlum
129 12.7%
Fjölskyldumeðlimur vísaði mér á hana
96 9.4%
Maki benti mér á hana
25 2.5%

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti