Stjúptengsl um jólin
Hvernig eigum við að hafa þetta um jólin.?Jólaumræðan tekin fyrir í þættingum Man á Hringbraut
Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.
Hvernig eigum við að hafa þetta um jólin.?Jólaumræðan tekin fyrir í þættingum Man á Hringbraut
Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði. Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana.
Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.
Félag stjúpfjölskyldna
Merkurgata 2b, 220 Hafnarfirði
Símaráðgjöf 5880850/6929101
stjuptengsl@stjuptengsl.is
Valgerður Halldórsdóttir
Fjölskyldu - og félagsráðgjafi MA
Sími: 6929101
Merkurgata 2b
220 Hafnarfjörður
Vensl ehf. kt. 460611-1130