Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á.

Óvissa um hvað "eigi og megi" t.d. þegar kemur að börnunum og fyrrverandi maka makans veldur oft streitu og kvíða í annars góðu sambandi. Á örnámskeiðinu verður stuttlega farið yfir helstu áskoranir stjúpmæðra og hvað getur hjálpað til að takast á við og mótað hlutverkið.

 

Námskeiðið á höfuðborgarsvæðinu verður 24.jN  kl. 19.00 til 22.00  

Skráning er á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. - vinsamlega látið fylgja með kennitölu og símanúmer. Kennari: Valgerður Halldórsdóttir félagsráðgjafi, MA

 

Greiða þarf 10.500 kr námskeiðsgjald við skráningu  og er það aðeins endurgreitt ef námskeiðið fellur niður. Kt. 460611-1130 rn. 0111-26-460611. Boðið er upp á vinkonuafslátt og er þá verðið 9.000 á hverja konu. 

 

Öll námskeið og ráðgjöf á vegum Stjúptengsl.is 


Flest stéttarfélög greiða niður viðtöl og námskeið gegn framvísun kvittanana.

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti