Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.
Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur
Sterkari saman - helgarnámskeið fyir pör
Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf
"Stjúpforeldri" á vef Alþingis
Á vef Alþingis má finna eftirfarandu slóðir þegar slegið er upp leitarorðinu "stjúpforeldri". Athyglisvert er að ekki er hægt að finna orðið "stjúpfjölskylda" á vefnum.
Tökum hlutina ekki persónulega við Guðrúnar Gunnarsdóttur útvarpskonu
Óhætt er að fullyrða að það getur reynst erfitt að taka hlutina ekki persónulega þegar kemur að stjúpfjölskyldum. Pæling 6 var tekin fyrir í Samfélaginu í nærmynd í október sl.
Látum foreldra sjá um agamál í fyrstu - Samfélagið í nærmynd
Samfélagið í nærmynd hefur verið í samstarfi við www.stjuptengsl.is í haust og má hlusta hér á Guðrúnu Gunnarsdóttur útvarpskonu ræða við Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa um pælingu númer 3 "Látum foreldra sjá um agamál í byrjun"
Samfélagið í nærmynd hefur verið í samstarfi við www.stjuptengsl.is í haust og má hlusta hér á Guðrúnu Gunnarsdóttur útvarpskonu ræða við Valgerði Halldórsdóttur félagsráðgjafa um pælingu númer 5 "Finnum okkur hlutverk en ofleikum ekki"
Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði. Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana.
Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.