Ný stjórn Félags Stjúpfjölskyldna
Á aðalfundi Félags Stjúpfjölskyldna sem haldinn var 8. apríl 2013 var kosin ný stjórn en hana skipa Valgerður Halldórsdóttir formaður, Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, Björk Erlendsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Stella Björg Kristinsdóttir. Alllir þeir sem hafa áhuga á að starfa með felaginu geta haft samband í síma 6929101 eða í gegnum netfangið
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Til stendur að bjóða skuldlausum félagsmönnum námskeið á nú í vor á góðu verði og verður það auglýst betur síðar.