Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 6929101

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Gerum ráð fyrir breytingum

Geri allir kröfu um að halda í sínar hefðir krefst skipulagning jólanna líklega doktorsgráðu í stærðfræði sem ég efast að myndi duga til. Líklega þyrfti töfrasprota. 

Nánar...

Tekur samfélagið mið af margbreytileika fjölskyldugerða?

Málþing á vegum Velferðarvaktarinnar í samstarfi við velferðarráðuneyti, mennta- og   menningarmálaráðuneyti, Heimili og skóla, Kennarasamband  Íslands og Félag stjúpfjölskyldna verður haldið þann 17. janúar nk.

Allir velkomnir! Skráning auglýst síðar.

 

 

 

Nánar...

Flækjur í fjölskyldusamstarfi

Fæstir gera ráð fyrir að verða einhleypir foreldrar eða að stóru ástin í lífi þeirra eigi tvö til þrjú börn úr fyrra sambandi, jafnvel fleiru en einu. Hvað þá að það hafi hvarflað að þeim að fyrrverandi maki eða barnsfaðir eða barnsmóðir fylgdu með!

Nánar...

Gisið stuðningsnet

Í ljósi þess að fólk er almennt tilbúnara til að biðja og styðja þá sem það er tilfinningalega tengt er þá ekki kominn tími til að við sameinumst í að skoða hvernig eigi að styrkja tengslanet fráskilinna foreldra og barna – rétt eins og karla og kvenna!

Nánar...

Í hvaða jólaboðum eiga börnin að vera?

„Jólaboðin og jólagjafirnar geta ekki bara valdið börnum og foreldrum í stjúpfjölskyldum hugarangri, ef fólk hefur ekki rætt um hvernig hafa á hlutina, heldur einnig ömmum og öfum," segir Björk Erlendsdóttir félagsráðgjafi. Nánar...

Endurspeglast viðhorf í hamingjuóskum og gjöfum?

„Mig langaði að færa vinkonu minni kort og óska henni til hamingju með stjúpdótturina. Ég fann hinsvegar engin kort í bókabúðinni, ótrúlegt eins og stjúpfjölskyldur eru algengar"

Nánar...

Börn hafa plön!

„Ertu hjá pabba þínum eða mömmu um helgina?“ spurði Anna Helgu vinkonu sína sem svaraði því til að hún yrði hjá pabba sínum frá föstudegi til fimmtudags.

Nánar...

Léttara líf - eftir skilnað

Námskeiðið „Léttara líf - eftir skilnað“  er haldið þegar næg þátttaka fæst. Námskeið fyrir fyrir þá sem hafa gengið í gengum skilnað og vilja líta fram á veginn. Námskeiðið er kl. 18.00 - 20.30.

Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 7 af 16

7

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Einstaklings-, para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,15 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti