Umgengnissamningar við skilnað
Gera þar ráð fyrir breytingum Flestir foreldrar vilja standa vel að skilnaði og hafa áhyggjur af hvaða áhrif hann muni hafa á velferð barna þeirra. Stundum blandast ágreiningur foreldra um eignaskipti og önnur mál inn í samskipti þeirra sem síðan bitnar á börnunum. Ekki er óalgengt að samskipti milli foreldra breytist þegar annar eða báðir aðilar eru komnir í ný sambönd.
Nánar...