Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 588 0850

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Stjúptengsl - námskeið 2017

Í íslenskri rannsókn kom fram að 94% foreldra í stjúpfjölskyldum töldu þörf á fræðslu og sértækri ráðgjöf fyrir stjúpfjölskyldur (60% mikla en 34% nokkra), og þá frekar mæður en feður.

 

 

 

Nánar...

Gaman - sterk saman - námskeið fyrir einhleypa foreldra

Að vera einhleypt foreldri getur reynt á, sérstaklega fyrir þá foreldra sem hafa lítinn stuðning.  En stuðningur í er mikilvægur fyrir andlega heilsu og heilbrigði  -sem og góð samskipti Nánar...

Sterkari saman - paranámskeið


Um 94% fráskilinna íslenskra foreldra töldu þörf á sértækri ráðgjöf og fræðslu um stjúptengsl.
 

 

Nánar...

Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á.

Nánar...

Sterkari saman - Örnámskeið

Stjúpfjölskyldur eru algengar hér á landi. Þrátt fyrir margbreytileiki þeirra benda rannsóknir til að þær eigi ýmislegt sameignlegt. 

Nánar...

Stjúptengsl fyrir fagfólk - grunnur og framhald

Mikilvægt er að fagfólk sem vinnur með stjúpfjölskyldum í starfi sínu auki ekki óvart á streitu með þekkingarleysi í stað þess að draga úr henni.

Nánar...

Stjúpuhittingur

Stjúpmóðurhlutverkið vefst eðlilega fyrir mörgum, bæði þeim sjálfum og öðrum. Að hitta aðrar konur í svipuðum sporum er hjálplegt - og að læra að takast á við hlutverkið á uppbyggilegan máta og virða sín eigin mörk gerir lífið ánægjulegra.

Nánar...

Einn á vakt? Örnámskeið fyrir einhleypa foreldra


Foreldrahlutverkið er i senn skemmtilegt og krefjandi og það getur reynt verulega að vera einn á vakt.   Auk þess að sinna almennu uppeldi, heimanámi, tómstundum og íþróttum barna sem og heimilisstörfum þarf að eiga samskipti við barnsföður eða barnsmóður sem oft á tíðum er komin í ný sambönd.

Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 1 af 18

Fyrsta
Fyrri
1

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,5 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti