Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 588 0850

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Hlutverk foreldra í stjúpfjölskyldum - Örnámskeið

Mörg börn eru ánægð með að fá stjúpforeldri inn á heimili. Algengt að þau nefni ástæður eins og að nú sé mamma eða pabbi ánægðari og það séu fleiri til að gera hlutina með. Hinsvegar segja mörg að mamma eða pabbi hafi breyst!  Nánar...

Stjúptengsl fyrir fagfólk - grunnur og framhald

Mikilvægt er að fagfólk sem vinnur með stjúpfjölskyldum í starfi sínu auki ekki óvart á streitu með þekkingarleysi í stað þess að draga úr henni.

Nánar...

Stjúpuhittingur

Stjúpmóðurhlutverkið vefst eðlilega fyrir mörgum, bæði þeim sjálfum og öðrum. Að hitta aðrar konur í svipuðum sporum er hjálplegt - og að læra að takast á við hlutverkið á uppbyggilegan máta og virða sín eigin mörk gerir lífið ánægjulegra.

Nánar...

Einn á vakt? Örnámskeið fyrir einhleypa foreldra


Foreldrahlutverkið er i senn skemmtilegt og krefjandi og það getur reynt verulega að vera einn á vakt.   Auk þess að sinna almennu uppeldi, heimanámi, tómstundum og íþróttum barna sem og heimilisstörfum þarf að eiga samskipti við barnsföður eða barnsmóður sem oft á tíðum er komin í ný sambönd.

Nánar...

Stjúptengsl - námskeið 2016

"Námskeiðið ætti að vera skyldunámskeið fyrir alla" var haft eftir einum þátttakanda á síðasta helgarnámskeiði.

Nánar...

Sterkari saman - paranámskeið


Um 94% fráskilinna íslenskra foreldra töldu þörf á sértækri ráðgjöf og fræðslu um stjúptengsl.
 

 

Nánar...

Hlutverk stjúpmæðra - Örnámskeið

Stjúpmóðurhlutverkið vefst fyrir mörgum, á sumum sviðum gengur vel en á ððrum reynir verulega á.

Nánar...

Fæðing barns í stjúpfjölskyldu - Örnámskeið

Fæðing barns er venjulega fagnaðarefni í hvaða fjölskyldu sem er. Í stjúpfjölskyldum er sameignlega barnið oft nefnt "litli brúarsmiðurinn" vegna tengsla sinna, þar sem stjúpbarn og stjúpforeldri eru bæði líffræðilega tengd barninu. Flestir eru meðvitaðir um að mikilvægi góðs undirbúnings fyrir fæðingu barns. Í stjúpfjölskyldum er hann ekki minna mikilvægur nema síður sé. Viðbótarverkefnin eru sérstök, þarfir oft ólíkar og stjúptengsl viðkvæm.

Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 1 af 18

Fyrsta
Fyrri
1

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,5 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti