Félag Stjúpfjölskyldna Símaráðgjöf 588 0850

Félag Stjúpfjölskyldna hefur verið starfrækt síðan 2005. Félagið stendur m.a. fyrir ýmsum uppákomum, fyrirlestrum, námskeiðum fyrir fólk í stjúptengslum. Félagsgjald er 3.000 kr.

Ganga í félagið:

Skills for Stepfamilies: Áhugavert vefnámskeið fyrir stjúpfjölskyldur

Foreldri í nýju sambandi - örnámskeið

Mörg börn eru ánægð með að fá stjúpforeldri inn á heimili. Algengt að þau nefni ástæður eins og að nú sé mamma eða pabbi ánægðari og það séu fleiri til að gera hlutina með. Hinsvegar segja mörg að mamma eða pabbi hafi breyst!

Nánar...

Léttara líf - eftir skilnað

Námskeið fyrir fyrir þá sem hafa gengið í gegnum skilnað og vilja líta fram á veginn.

Nánar...

Börn hafa plön!

Ertu hjá pabba þínum eða mömmu um helgina?“ spurði Anna Helgu vinkonu sína sem svaraði því til að hún yrði hjá pabba sínum frá föstudegi til fimmtudags. Nánar...

Stjúptengsl fyrir fagfólk - grunnur og framhald

Mikilvægt er að fagfólk sem vinnur með stjúpfjölskyldum í starfi sínu auki ekki óvart á streitu með þekkingarleysi í stað þess að draga úr henni.

Nánar...

Stjúpuhittingur

Stjúpmóðurhlutverkið vefst eðlilega fyrir mörgum, bæði þeim sjálfum og öðrum. Að hitta aðrar konur í svipuðum sporum er hjálplegt - og að læra að takast á við hlutverkið á uppbyggilegan máta og virða sín eigin mörk gerir lífið ánægjulegra.

Nánar...

Samstíga foreldrar fyrir og eftir skilnað

Foreldrar mínir skildu þegar ég var komin á efri unglingsárin. Það kom okkur systkinunum ekkert sérstaklega á óvart því þau voru búin að vera óhamingjusöm lengi. Það versta við þennan skilnað var ekki að þau væru að fara í sitthvora áttina heldur hversu vond þau voru hvort við annað.

Nánar...

Hefur þú heyrt í barninu þínu?

Óhætt er að fullyrða að aðal áhyggjuefni foreldra við skilnað og sambandsslit snúa að börnum þeirra. Nánar...

Sterkari saman - paranámskeið - helgi

"Námskeiðið ætti að vera skyldunámskeið fyrir alla" var haft eftir einum þátttakanda á síðasta helgarnámskeiði fyrir pör í stjúpfjölskyldum. Námskeiðið er ætlað pörum sem vilja læra um og takast á við áskoranir stjúpfjölskyldna á uppbyggilegan máta.

Nánar...

Fleiri greinar...

Síða 1 af 18

Fyrsta
Fyrri
1

Bók um skilnað og stjúptengsl

bokarkapa-small

Para- og fjölskylduráðgjöf

Til að panta einstaklings-, para - eða fjölskylduráðgjöf má senda tölvupóst á stjuptengsl@stjuptengsl.is eða hringja í síma 6929101. Gera má ráð fyrir að paratími taki 1,5 klukkustund í fyrstu. Öll ráðgjöf fer fram í trúnaði.  Greiða þarf fyrir þessi viðtöl. Flest stéttarfélög greiða niður námskeið og viðtöl fyrir félagsmenn sína gegn framvísin kvittana. 

Félag stjúpfjölskyldna veitir ókeypis símaráðgjöf í síma 6929101 eða 5880850. Velferðarráðuneytið styrkir félagið.

 

 

 

 

Spurning dagsins

Hvar fréttir þú af síðunni

Póstlisti